Val á þráðlausu-lyklaborði
Sent: Sun 17. Jan 2010 23:49
Sælir(ar)
Mig vantar lyklaborð við vélina mína sem ég nota við sjónvarpið mitt.
Ég er með Logitech MX900 mús sem með fylgir Bluetooth hub, get ég nýtt hub-inn sem móttakara fyrir lyklaborð ef ég fæ mér Logitech Bluetooth lyklaborð?
En annars ef þið hafið hugmynd að góðu en frekar ódýru lyklaborði sem drífur allavega 6 metra væri það frábært
Takk takk
Mig vantar lyklaborð við vélina mína sem ég nota við sjónvarpið mitt.
Ég er með Logitech MX900 mús sem með fylgir Bluetooth hub, get ég nýtt hub-inn sem móttakara fyrir lyklaborð ef ég fæ mér Logitech Bluetooth lyklaborð?
En annars ef þið hafið hugmynd að góðu en frekar ódýru lyklaborði sem drífur allavega 6 metra væri það frábært
Takk takk