Vantar álit á tölvukaupum


Höfundur
villzi
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 29. Feb 2008 20:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar álit á tölvukaupum

Pósturaf villzi » Sun 17. Jan 2010 12:11

miklar pælingar í gangi varðandi tölvukaup, ég er búinn að vera skoða nokkra pakka og leyst best á þennan og vantar álit frá ykkur fagmönnunum, er þetta peninganna virði?

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... av=GAME_T4




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á tölvukaupum

Pósturaf Klemmi » Sun 17. Jan 2010 17:25

Mín skoðun: Maður fær sér ekki LGA775 og E8400 í nýrri tölvu í dag :)
LGA1156 og þá i3/i5 málið, ertu kominn með aðeins meira futureproof móðurborð og örgjörva sem er öflugri í flest allri, ef ekki allri vinnslu.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á tölvukaupum

Pósturaf Hörde » Þri 26. Jan 2010 19:24

Maður fær sér yfir höfuð ekki tveggja kjarna örgjörva í dag, þar með talið i3... Forrit og leikir eru þegar byrjuð að nota fleiri kjarna á meðan klukkuhraðinn fer að skipta minna máli.

Að öðru leiti er vélin fín miðað við verð, en fáðu Tölvuvirkni til að skipta út örgjörva og móðurborði fyrir 4ra kjarna Phenom II (þennan). Hann er á sama verði en endist að 2 árum lengur.