USB sjónvarpskort - vesen í áframhaldi.

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

USB sjónvarpskort - vesen í áframhaldi.

Pósturaf Daz » Sun 17. Jan 2010 11:00

Mig vantar svona kort til að glápa á sjónvarpið í gegnum fartölvu. Hefur einhver reynslu af einhverju svona korti? Ég gat ekki fundið nein áreiðanlega review um þau kort sem eru seld hérna heima.
(Eina sem vantar er að það séu ásættanleg myndgæði og að allar opnu stöðvarnar (... rúv) finnist.)
Síðast breytt af Daz á Sun 07. Feb 2010 18:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: USB sjónvarpskort

Pósturaf gardar » Sun 17. Jan 2010 11:44

Hvernig útsendingu ætlarðu að ná? Digital eða analog? Og hvernig loftnet ætlarðu að nota með kortinu?

Litla loftnetið sem fylgir með sjónvarpskortinu? Örbylgjuloftnet? Breiðbandið?


Þarft að passa þig á að taka kort sem styður það sem þú hyggst nota það í, Breiðbandið er t.d. DVB-C en örbylgjuloftnetin á DVB-T...

Ég klikkaði einmitt á þessu sjálfur og fékk mér vitlaust kort sem gekk ekki með breiðbandinu. Er annars á leiðinni að kaupa mér svona gæja sem styður dvb-c, dvb-t og analog.



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: USB sjónvarpskort

Pósturaf Daz » Sun 17. Jan 2010 12:37

Ég hafði nú bara hugsað mér analog (og nota líklega meðfylgjandi loftnetið), veit ekki til þess að það náist neitt fleiri rásir á öðrum kerfum, nema maður sé með afruglara?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: USB sjónvarpskort

Pósturaf gardar » Sun 17. Jan 2010 12:46

Getur allt eins fengið þér digital kort og notað loftnetið sem fylgir með, mun meiri gæði á digital en analog og svo nærðu plús stöðvunum í gegnum digital.

Annars er það alveg rétt held ég, færð ekkert fleiri opnar stöðvar á breiðbandinu en með örbylgjuloftneti, bara spurning hvort það sé loftnet á húsinu þínu osfrv. (hjá mér er t.d. ekkert loftnet heldur bara breiðband)


Ég hugsa að þetta kort sé einna sniðugast fyrir þig, það er hybrid og tekur því bæði við analog og digital útsendingum :)
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... JO_USB_900



Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: USB sjónvarpskort

Pósturaf Krissinn » Sun 17. Jan 2010 13:17

gardar skrifaði:Getur allt eins fengið þér digital kort og notað loftnetið sem fylgir með, mun meiri gæði á digital en analog og svo nærðu plús stöðvunum í gegnum digital.

Annars er það alveg rétt held ég, færð ekkert fleiri opnar stöðvar á breiðbandinu en með örbylgjuloftneti, bara spurning hvort það sé loftnet á húsinu þínu osfrv. (hjá mér er t.d. ekkert loftnet heldur bara breiðband)


Ég hugsa að þetta kort sé einna sniðugast fyrir þig, það er hybrid og tekur því bæði við analog og digital útsendingum :)
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... JO_USB_900


Ég á svona kort og eftir að ég týndi diskinum sem var með kortinu þá hef ég ekki getað notað það :( koma aldrei stöðvar er bara að reyna að fá digital ísland (CH 33) en hún kemur bara ekki inn :( þú mátt endilega kenna mér á þetta :) td hvaða forrit ég á að downloada (setja link hér) og segja mér hvernig þetta á að vera stillt áður en maður byrjar að láta það leita og svo var líka annað, ætlaði að fara að afrita VHS spólurnar og það er svona AV input á kortinu, gulur,rauður,hvítur en ég þarf hjálp við að stilla það inn líka :)



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: USB sjónvarpskort

Pósturaf gardar » Sun 17. Jan 2010 13:28

krissi24 skrifaði:
gardar skrifaði:Getur allt eins fengið þér digital kort og notað loftnetið sem fylgir með, mun meiri gæði á digital en analog og svo nærðu plús stöðvunum í gegnum digital.

Annars er það alveg rétt held ég, færð ekkert fleiri opnar stöðvar á breiðbandinu en með örbylgjuloftneti, bara spurning hvort það sé loftnet á húsinu þínu osfrv. (hjá mér er t.d. ekkert loftnet heldur bara breiðband)


Ég hugsa að þetta kort sé einna sniðugast fyrir þig, það er hybrid og tekur því bæði við analog og digital útsendingum :)
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... JO_USB_900


Ég á svona kort og eftir að ég týndi diskinum sem var með kortinu þá hef ég ekki getað notað það :( koma aldrei stöðvar er bara að reyna að fá digital ísland (CH 33) en hún kemur bara ekki inn :( þú mátt endilega kenna mér á þetta :) td hvaða forrit ég á að downloada (setja link hér) og segja mér hvernig þetta á að vera stillt áður en maður byrjar að láta það leita og svo var líka annað, ætlaði að fara að afrita VHS spólurnar og það er svona AV input á kortinu, gulur,rauður,hvítur en ég þarf hjálp við að stilla það inn líka :)



Nú er ég ekki windows maður en þú ættir allavega að geta skoðað digital útsendingarnar með forritinu dvbviewer og mediaportal á víst að vera fínt líka http://www.team-mediaportal.com/

Þetta hauppauge forrit sem fylgir með er víst eitthvað bölvað drasl, svo að það ætti ekki að skipta neinu máli þótt þú hafir týnt diskinum :)



Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: USB sjónvarpskort

Pósturaf Krissinn » Sun 17. Jan 2010 15:18

gardar skrifaði:
krissi24 skrifaði:
gardar skrifaði:Getur allt eins fengið þér digital kort og notað loftnetið sem fylgir með, mun meiri gæði á digital en analog og svo nærðu plús stöðvunum í gegnum digital.

Annars er það alveg rétt held ég, færð ekkert fleiri opnar stöðvar á breiðbandinu en með örbylgjuloftneti, bara spurning hvort það sé loftnet á húsinu þínu osfrv. (hjá mér er t.d. ekkert loftnet heldur bara breiðband)


Ég hugsa að þetta kort sé einna sniðugast fyrir þig, það er hybrid og tekur því bæði við analog og digital útsendingum :)
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... JO_USB_900


Ég á svona kort og eftir að ég týndi diskinum sem var með kortinu þá hef ég ekki getað notað það :( koma aldrei stöðvar er bara að reyna að fá digital ísland (CH 33) en hún kemur bara ekki inn :( þú mátt endilega kenna mér á þetta :) td hvaða forrit ég á að downloada (setja link hér) og segja mér hvernig þetta á að vera stillt áður en maður byrjar að láta það leita og svo var líka annað, ætlaði að fara að afrita VHS spólurnar og það er svona AV input á kortinu, gulur,rauður,hvítur en ég þarf hjálp við að stilla það inn líka :)



Nú er ég ekki windows maður en þú ættir allavega að geta skoðað digital útsendingarnar með forritinu dvbviewer og mediaportal á víst að vera fínt líka http://www.team-mediaportal.com/

Þetta hauppauge forrit sem fylgir með er víst eitthvað bölvað drasl, svo að það ætti ekki að skipta neinu máli þótt þú hafir týnt diskinum :)


En þarf ekki einhverja driver-a fyrir kortið samt? Er að nota win 7 ultimate



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: USB sjónvarpskort

Pósturaf gardar » Sun 17. Jan 2010 15:57

Jú væntanlega, bjóst bara við því að þú værir með driver uppsettan.

Ættir að geta fundið þá á síðunni þeirra:

http://www.hauppauge.com/site/support/support_usb2.html
http://www.hauppauge.com/pages/support/vista.html



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: USB sjónvarpskort

Pósturaf Daz » Sun 07. Feb 2010 18:11

Keypti gigabyte u8000 kort, sem virðist virka mjög fínt, nema að forritið sem fylgdi með krassar eftir nokkrar sek af full screen digital playback. Eitthvað grunar mig að þetta gæti verið einhver driver issue en þar sem það er ekkert installað nema Vlc og power DVD hef ég ekki hugmynd um hvað það gæti verið.

Eru ekki til einhverjir freeware spilarar fyrir svona sjónvarpskort? Ég finn MythTV, en það er linux only.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: USB sjónvarpskort - vesen í áframhaldi.

Pósturaf gardar » Sun 07. Feb 2010 18:17

Mediaportal?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB sjónvarpskort - vesen í áframhaldi.

Pósturaf hagur » Sun 07. Feb 2010 18:35

Gætir líka prófað Kastor TV (einnig þekkt sem K!TV).