Síða 1 af 1

styður þetta gamla móðurborð ekki 1000MHz minni + voltdrop

Sent: Sun 17. Jan 2010 02:16
af Dazy crazy
sælt veri fólkið
Ég er með nforce 680i sli móðurborð og svo áskotnaðist mér 1000 MHz vinnsluminni sem ég setti í hana og ætlaði sko að klukka hana til dauða og ná yfir 20.000 stigum í 3dmark :oops: en
hún fraus alltaf eftir smá í prime á 3GHz (q6600) þó ég voltaði hana til fjandans.
Ég var að spá hvort að móðurborðið höndli ekki 1000MHz minnin eða hvort að örgjörvinn sé bara orðinn ónýtur af því að keyra á 3,6 í 2 ár?

Og ég er líka að pæla, ef að ég set cpu voltin á 1,35v þá kemur það bara út sem 1,29 í cpuz og 1,30 í bios sem current, hvað er að valda þessu? er ég með of lítinn aflgjafa? eða er þetta bara eðlilegt voltdrop á móðurborðinu?

Re: styður þetta gamla móðurborð ekki 1000MHz minni + voltdrop

Sent: Sun 17. Jan 2010 02:30
af chaplin
Ef hitinn hefur mikið verð að fara yfir hámark leyfilegt þá já getur hann skemmst, hvernig kælingu ertu með?

Annars hef ég slæma reynsu af 680i sli borðinu og allri þeirri línu, gæti verið mjög einföld lausn að þessu vandamáli. Flesta allir Q6600 þurfa ekki volt increase við 3.0GHz.

Re: styður þetta gamla móðurborð ekki 1000MHz minni + voltdrop

Sent: Sun 17. Jan 2010 12:08
af Dazy crazy
daanielin skrifaði:Ef hitinn hefur mikið verð að fara yfir hámark leyfilegt þá já getur hann skemmst, hvernig kælingu ertu með?

Annars hef ég slæma reynsu af 680i sli borðinu og allri þeirri línu, gæti verið mjög einföld lausn að þessu vandamáli. Flesta allir Q6600 þurfa ekki volt increase við 3.0GHz.


þetta var eitthvað útaf minninu, skipti aftur og núna er hann bara venjulegur.
Er með thermalright ultra 120 og hann hefur ekki verið að fara yfir 60°C

Re: styður þetta gamla móðurborð ekki 1000MHz minni + voltdrop

Sent: Sun 17. Jan 2010 12:44
af chaplin
Dazy crazy skrifaði:
daanielin skrifaði:Ef hitinn hefur mikið verð að fara yfir hámark leyfilegt þá já getur hann skemmst, hvernig kælingu ertu með?

Annars hef ég slæma reynsu af 680i sli borðinu og allri þeirri línu, gæti verið mjög einföld lausn að þessu vandamáli. Flesta allir Q6600 þurfa ekki volt increase við 3.0GHz.


þetta var eitthvað útaf minninu, skipti aftur og núna er hann bara venjulegur.
Er með thermalright ultra 120 og hann hefur ekki verið að fara yfir 60°C

Móðurborðið þitt á bara að styðja 800Mhz, en ofast yfirklukkanlegt í 1066, varstu búinn að keyra memtest86? Var timings og volt rétt stillt?

Re: styður þetta gamla móðurborð ekki 1000MHz minni + voltdrop

Sent: Sun 17. Jan 2010 17:46
af Dazy crazy
þurfti að volta norðurbrúna svo rosaleg held ég til að hún væri stöðug í 1066 og það kom svo niður á örgjörvaklukkunarmöguleikunum.

Er að dunda í þessu núna.

Re: styður þetta gamla móðurborð ekki 1000MHz minni + voltdrop

Sent: Sun 17. Jan 2010 18:32
af chaplin
Auka NB straumur ætti ekki að hindra yfirklukkunargetu fyrir kjarnann, ef eitthvað er þá auka, bara mjög miklar líkur að móðurborðið þitt sé ekki með þessa 1066(oc) eiginleika. En eins og ég segi, þetta er hundleiðinlegt borð fyrir yfirklukkun þótt það hafi náð 3.6Ghz á Q6600, ég mun aldrei aftur snerta slíkt borð.

En gott að vita að þér gengur betur með þetta núna. :wink:

Re: styður þetta gamla móðurborð ekki 1000MHz minni + voltdrop

Sent: Sun 17. Jan 2010 19:57
af vesley
miðað við örstutta google leit : "Maximum of 8GB of DDR2 533/667/800/1200MHz SLI-Ready memory"

mér sýnist það eiga að virka : S

Re: styður þetta gamla móðurborð ekki 1000MHz minni + voltdrop

Sent: Sun 17. Jan 2010 22:43
af Dazy crazy
ok, en hvað segiði um voltdroppið?

Re: styður þetta gamla móðurborð ekki 1000MHz minni + voltdrop

Sent: Mið 27. Jan 2010 01:31
af chaplin
vesley skrifaði:miðað við örstutta google leit : "Maximum of 8GB of DDR2 533/667/800/1200MHz SLI-Ready memory"

mér sýnist það eiga að virka : S

Rétt, veit ekki hvað ég hef verið að skoða.. :wink:

Annars er vdrop og vdroop ekkert óeðlilegt. Mismikið á öllum borðum.