Sælir vantar smá aðstoð , ég var að formatta vélina hjá mér og núna virkar ekkert hljóð.. =/
Búinn að setja inn audio drivera en ekkert virðist virka..
Einhver með hugmynd hvernig á að laga þetta ?
Er með XP pro sp3 og hljóðkortið er innbyggt á móðurborði..
Móðurborð - MSI MS-7010
Ekkert hljóð...
-
Lallistori
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Ekkert hljóð...
Síðast breytt af Lallistori á Lau 16. Jan 2010 20:05, breytt samtals 2 sinnum.
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
Lallistori
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð...
SteiniP skrifaði:Þér datt ekki í hug að taka frama hvaða stýrikerfi og hljóðkort þú ert með?
Búinn að bæta því við
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð...
Ég giska á að þú sért með hátalarana/hedfone-inn tengda að framan og það komi ekkert hljóð þar
Ég giska líka á að þú hafir ekki prófað að tengja hátalarana/hedfone-inn að aftann og ef að þú prufar það þá komi hljóð þaðan?
Ef að þessi gisk hjá mér eru rétt, þá þarftu að finna stillingu hjá þér sem að disable-ar front panel detection eða hafa bara tengt að aftann
Einnig væri mjög gott að fá að vita nafn og týpunúmer á móðurborðinu
Ég giska líka á að þú hafir ekki prófað að tengja hátalarana/hedfone-inn að aftann og ef að þú prufar það þá komi hljóð þaðan?
Ef að þessi gisk hjá mér eru rétt, þá þarftu að finna stillingu hjá þér sem að disable-ar front panel detection eða hafa bara tengt að aftann
Einnig væri mjög gott að fá að vita nafn og týpunúmer á móðurborðinu
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Lallistori
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð...
beatmaster skrifaði:Ég giska á að þú sért með hátalarana/hedfone-inn tengda að framan og það komi ekkert hljóð þar
Ég giska líka á að þú hafir ekki prófað að tengja hátalarana/hedfone-inn að aftann og ef að þú prufar það þá komi hljóð þaðan?
Ef að þessi gisk hjá mér eru rétt, þá þarftu að finna stillingu hjá þér sem að disable-ar front panel detection eða hafa bara tengt að aftann![]()
Einnig væri mjög gott að fá að vita nafn og týpunúmer á móðurborðinu
Er búinn að prufa að framan og aftan með 2 kerfi , hvorugt virkar.. er ekki með vélina hjá mér eins og er en hendi týpunr inn á eftir...
-------------------------------EDIT-------------------------------------
uppl um móðurborðið komið
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð...
Er þetta Medion tölva?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð...
farðu í device mananger og segðu okkur hvort það sé einhver þríhyringur við eitthvað að driverunum.
og hvernig þú kemmst þangað : http://www.laplink.com/support/kb/article.asp?ID=359
og hvernig þú kemmst þangað : http://www.laplink.com/support/kb/article.asp?ID=359
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð...
Mér sýnist vera VIA Vinyl hljóðstýring á þessu borði og að öllum líkindum medion borð.
Þú getur kannski séð það með því að googla hardware id. Þú finnur það með því að hægri klikka a hljóðkortinu í device manager (kemur kannski fram sem 'unknown device'), velja properties, svo details og veldu svo 'Hardware Ids' í listanum.
Prófaðu þennan driver http://www.viaarena.com/Driver/vinyl_v700b.zip
Þú getur kannski séð það með því að googla hardware id. Þú finnur það með því að hægri klikka a hljóðkortinu í device manager (kemur kannski fram sem 'unknown device'), velja properties, svo details og veldu svo 'Hardware Ids' í listanum.
Prófaðu þennan driver http://www.viaarena.com/Driver/vinyl_v700b.zip
-
Lallistori
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð...
SteiniP skrifaði:Mér sýnist vera VIA Vinyl hljóðstýring á þessu borði og að öllum líkindum medion borð.
Þú getur kannski séð það með því að googla hardware id. Þú finnur það með því að hægri klikka a hljóðkortinu í device manager (kemur kannski fram sem 'unknown device'), velja properties, svo details og veldu svo 'Hardware Ids' í listanum.
Prófaðu þennan driver http://www.viaarena.com/Driver/vinyl_v700b.zip
Þetta virkaði.. takk kærlega
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
binnip
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð...
Var lika ad formatta, nae ekki ad setja inn hljodkortsdriverinn. Er med ASrock P43DE modurbord, innbyggt hljodkort.
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
hvaða móðurborð ertu með?