Síða 1 af 1

Baklýsingar "bleed"

Sent: Lau 16. Jan 2010 16:12
af kazgalor
Hæhæ,

Ég er með samsung syncmaster, þennann í undirskriftinni minni, og hann er farinn að sýna alveg talsvert "bleed" á baklýsingunni.
Fyrir þá sem ekki vita þá lýsir þetta sér þanning að það er svona bjarmi í hliðunum á skjánum, aðallega þegar skjárinn á að sýna svartann lit. Ég geri mér grein fyrir því að svona nördalega séð þá sýnir LCD aldrei true black og bla bla en mér finnst þetta svoldið mikið.
Einsog ég segi þá er þetta aðallega í hliðunum á honum, ég var bara að velta fyrir mér hvort það sé eithvað hægt að gera í þessu? Söluaðilli myndi líklega ekki taka þessu sem bilun, eða hvað?

Re: Baklýsingar "bleed"

Sent: Lau 16. Jan 2010 17:22
af gardar