Síða 1 af 1

100hz?

Sent: Fös 15. Jan 2010 02:09
af Klaufi
Daginn,
Er í veseni með það að ég næ ekki að koma skjánum mínum í 100hz, WinXP, HANSOL 930D (CRT), 7800GT dual..
Það sem ég er að nota sem mælieiningu er counter strike source með V.Sync enabled. (skislt að þá fái ég bara akkúrat það fps sem skjárinn er að sýna) og þar er það stöðugt 72.

Einhverjar hugmyndir? Er ég að klúðra refreshlock notkuninni eða er eitthvað annað sem ég þarf að gera?

Kv. Klaufi (sem stendur undir nafni núna)

Re: 100hz?

Sent: Fös 15. Jan 2010 03:00
af SolidFeather
Verður bara að sætta þig við það að sökka í CS fyrst að 100hz nær ekki að bjarga þér





:roll:

Re: 100hz?

Sent: Fös 15. Jan 2010 03:24
af Klaufi
110hz bjarar ekki neinum held ég, munaði þó nokkru að vísu í 1.6..

Mér finnst leikurinn bara (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) helmingi meira smooth, hvort sem það er ímyndun eða hvað.

Re: 100hz?

Sent: Fös 15. Jan 2010 03:32
af Hnykill
Farðu í Start takkan og ýttu á "Run" .. þá færðu upp glugga og skrifaðu í hann "dxdiag.exe" (slepptu kommustöfunum ;)

þá poppar upp gluggi með allskonar upplýsingum. farðu í efsta flipan til hægri sem heitir "more Help" og þaðan í neðsta flipan sem heitir "override" ... settu svo Override Value í 100 eða hvaða refresh sem þú ert að sækjast eftir ;)

Annars.. ef þú hægri klikkar á desktop og velur properties.. og svo settings.. þá stendur eitthvað.. "Plug n Play Monitor on Geforce 8800 GTX" ... hvað stendur hjá þér? ef það er plug n play þá áttu eftir að setja inn driverana fyrir skjáinn... átti svona skjá svo ég get sent þér þá ef þú vilt.. en þetta er lítið mál kallinn ;)

Og bara svo þú vitir.. HANSOL 930D nær 120 Hz í 1024x768 ;) góður skjár.

Re: 100hz?

Sent: Fös 15. Jan 2010 03:54
af Hnykill
klaufi skrifaði:110hz bjarar ekki neinum held ég, munaði þó nokkru að vísu í 1.6..

Mér finnst leikurinn bara keyra helmingi meira smooth, hvort sem það er ímyndun eða hvað.


Þessi Fps og Hz eru komin frá okkur gömlu Quake 1-2-3 spilurum. í t.d í Q2 og Q3 þá voru sum jump sem þú komst ekki nema að vera með stillt 120 FSP "í leiknum" þó skjárinn væri ekki stilltur á það.. cl_maxfps s.s =)
Half life 1 var byggður á Quake 2 vélinni til að byrja með.. Q2 og HL1 deildu sömu Worldcraft editor vélinni í byrjun.
60 eða 852 Hz í skjánum breytir engu hvernig HL virkar.. og hvernig ykkur HL spilurum datt 100 Hz í hug er alveg merkilegt.! :/ þið eruð að miða við 800x600 upplausn þá? sem cappar niður ramman sem þið sjáið það sem er að gerast í kringum ykkur. menn gerðu þetta í gamla daga þegar tölvurnar réðu ekki við meira. flestir þeir bestu í CS sjá helmingi meira en þið því þeir keyra í hærri upplausn.. svei !! 1024x768 í 120 Hz ef þið ætlið að nota túbu! hættið svo þessu "100 Hz" bulli =)

Re: 100hz?

Sent: Fös 15. Jan 2010 04:22
af Klaufi
Hnykill skrifaði:
klaufi skrifaði:110hz bjarar ekki neinum held ég, munaði þó nokkru að vísu í 1.6..

Mér finnst leikurinn bara keyra helmingi meira smooth, hvort sem það er ímyndun eða hvað.


Þessi Fps og Hz eru komin frá okkur gömlu Quake 1-2-3 spilurum. í t.d í Q2 og Q3 þá voru sum jump sem þú komst ekki nema að vera með stillt 120 FSP "í leiknum" þó skjárinn væri ekki stilltur á það.. cl_maxfps s.s =)
Half life 1 var byggður á Quake 2 vélinni til að byrja með.. Q2 og HL1 deildu sömu Worldcraft editor vélinni í byrjun.
60 eða 852 Hz í skjánum breytir engu hvernig HL virkar.. og hvernig ykkur HL spilurum datt 100 Hz í hug er alveg merkilegt.! :/ þið eruð að miða við 800x600 upplausn þá? sem cappar niður ramman sem þið sjáið það sem er að gerast í kringum ykkur. menn gerðu þetta í gamla daga þegar tölvurnar réðu ekki við meira. flestir þeir bestu í CS sjá helmingi meira en þið því þeir keyra í hærri upplausn.. svei !! 1024x768 í 120 Hz ef þið ætlið að nota túbu! hættið svo þessu "100 Hz" bulli =)


Kemst ekki í 120 í 1024x768 sem var það sem ég stefndi á. Persónulega spila ég í 1600x1200 atm...

Ég spilaði q2 sem og q3 í gamla daga og veit upp á hverju þetta byggist. Það sem ég vill er 100+ því mér finnst túban flikka svona.

Re: 100hz?

Sent: Fös 15. Jan 2010 08:24
af Some0ne
Hnykill skrifaði:
klaufi skrifaði:110hz bjarar ekki neinum held ég, munaði þó nokkru að vísu í 1.6..

Mér finnst leikurinn bara keyra helmingi meira smooth, hvort sem það er ímyndun eða hvað.


Þessi Fps og Hz eru komin frá okkur gömlu Quake 1-2-3 spilurum. í t.d í Q2 og Q3 þá voru sum jump sem þú komst ekki nema að vera með stillt 120 FSP "í leiknum" þó skjárinn væri ekki stilltur á það.. cl_maxfps s.s =)
Half life 1 var byggður á Quake 2 vélinni til að byrja með.. Q2 og HL1 deildu sömu Worldcraft editor vélinni í byrjun.
60 eða 852 Hz í skjánum breytir engu hvernig HL virkar.. og hvernig ykkur HL spilurum datt 100 Hz í hug er alveg merkilegt.! :/ þið eruð að miða við 800x600 upplausn þá? sem cappar niður ramman sem þið sjáið það sem er að gerast í kringum ykkur. menn gerðu þetta í gamla daga þegar tölvurnar réðu ekki við meira. flestir þeir bestu í CS sjá helmingi meira en þið því þeir keyra í hærri upplausn.. svei !! 1024x768 í 120 Hz ef þið ætlið að nota túbu! hættið svo þessu "100 Hz" bulli =)


Bara svona svo það sé á hreinu þá spilar enginn, enginn "góður" CS spilari í hærra en 800x600, kannski einn. Það er ekkert brjálaður munur á CS í 85hz og 100hz, samt einhver.

Klaufi:

Ertu búinn að gera fps_max 100 í console ? (silly question sem þarf samt að vera svarað) , CS 1.6 og ég veit ekki með CS:S eru allaveganna by default með fps_max 72 í config stillingum, og þú sagðir að fpsið þitt væri fast í akkúratt 72.

Hope it helps.

Re: 100hz?

Sent: Fös 15. Jan 2010 10:28
af J1nX
hann er bókað með fps_max í 72.. getur líka prófað að fara í launch options í cs (hægri klikka á steam - fara í games - hægri klikka á counter strike - og fara í properties) þar finnurðu launch options í bæta við í línuna þar -freq 100 .. breyttu svo fps_max í 100

Re: 100hz?

Sent: Lau 16. Jan 2010 18:35
af Klaufi
Ég er ekki alveg tómur..
fps_max er default 300 í source btw, en með vertical sync á, þá færðu ekki meira fps en skjárinn sæður við (72hz =72fps) v.sync off og ég er í 250...