Síða 1 af 1

Lcd Skjár með Component tengi?

Sent: Fim 14. Jan 2010 15:14
af Arena77
Veit einhver hvar ég fæ góðan Skjá með (YPbPr) tengi, sem kostar helst ekki meira en 50.000K
og er ekki minni en 22, tommu. Búinn að leita mikið?

Re: Lcd Skjár með Component tengi?

Sent: Fim 14. Jan 2010 20:18
af Gúrú
Held það ætti fyrst að spyrja spurningunnar, er þetta til?
Væri venjulegur skjár með VGA tengi og einhversskonar breytistykki ekki möguleiki?

Re: Lcd Skjár með Component tengi?

Sent: Fim 14. Jan 2010 20:38
af SteiniP
T220HD http://www.newegg.com/Product/Product.a ... =t220%20hd
Friðjón í buy.is getur kannski reddað honum fyrir þig.

Re: Lcd Skjár með Component tengi?

Sent: Fim 14. Jan 2010 21:10
af Arena77
Gúrú skrifaði:Held það ætti fyrst að spyrja spurningunnar, er þetta til?
Væri venjulegur skjár með VGA tengi og einhversskonar breytistykki ekki möguleiki?




Þetta hefur verið helst á dýrustu skjáum, en er að koma í ódýrarari skjái, sá einn mjög góðan á 79,900 í tölvutækni
en hann er frekar of stór fyrir mig 26" Vona bara að tölvubúðirnar hérna fara panta þetta inn =D>

Re: Lcd Skjár með Component tengi?

Sent: Fim 14. Jan 2010 21:32
af Pandemic
Arena77 skrifaði:
Gúrú skrifaði:Held það ætti fyrst að spyrja spurningunnar, er þetta til?
Væri venjulegur skjár með VGA tengi og einhversskonar breytistykki ekki möguleiki?




Þetta hefur verið helst á dýrustu skjáum, en er að koma í ódýrarari skjái, sá einn mjög góðan á 79,900 í tölvutækni
en hann er frekar of stór fyrir mig 26" Vona bara að tölvubúðirnar hérna fara panta þetta inn =D>

Þetta er aðalega í skjám með tuner og þetta er analog, efast um að búðir fari að drösla inn þannig lagað out-dated tækni inná lager hjá sér þegar framleiðendur og neytendur veðja á HDMI.

Re: Lcd Skjár með Component tengi?

Sent: Sun 17. Jan 2010 12:12
af gardar
Ef þessi hér er ekki seldur þá myndi ég skoða hann viewtopic.php?f=11&t=26913

Gourmet skjár með VGA, DVI, S-Video, Composite, Component tengjum