Síða 1 af 2

Gallaður diskur?*LEYST*

Sent: Þri 12. Jan 2010 20:21
af Frost
Ég var að skipta um örgjröva í tölvunni og þegar ég kveiki á henni er allt í lagi nema þá er nvidia driverinn farinn þannig að ég gerði system recovery og driverinn alveg í lagi þá. Þegar ég byrja að spila leiki get ég spilað þá í svona 1-15 mínútur og þá bara frýs tölvan. Er þetta harði diskurinn eða er þetta eitthvað annað. Vantar sárlega mikla hjálp við þetta því að ég er svolítið svekktur yfir því að geta ekki notað býja örgjörvann til fulls.



*UPDATE*


Tölvan runnar fínt núna. GTA IV var vandamálið. Takk samt fyrir alla þá hjálp sem að ég fékk :D


*UPDATE*


Tölvan crashaði aftur og orsökin fundin fyrir fullt og allt. Hún rönnaði 100% á GTA IV en um leið og ég plöggaði ipodinum í samband fraus hún. Testað tvisvar.

Re: Gallaður diskur?

Sent: Þri 12. Jan 2010 20:34
af AntiTrust
Hardware test með UBCD, Hirens eða öðru, all you need. Ef allur vélbúnaður er OK, þá er þetta líklegast software issue.

Mér dettur nú samt í hug að spyrja, ertu viss um að kælieiningin sé PIKKföst á örgjörvanum, og með kælikrem að sjálfsögðu á milli?

Re: Gallaður diskur?

Sent: Þri 12. Jan 2010 22:37
af Frost
AntiTrust skrifaði:Hardware test með UBCD, Hirens eða öðru, all you need. Ef allur vélbúnaður er OK, þá er þetta líklegast software issue.

Mér dettur nú samt í hug að spyrja, ertu viss um að kælieiningin sé PIKKföst á örgjörvanum, og með kælikrem að sjálfsögðu á milli?


Kælikrem og allt á. Hún er pikkföst. Ég er með BIOS update 1101 og það stendur fyrir Q9400 þarf 1001er það ekki alveg í lagi? Ég er alveg ráðalaus. Það þar ekkert að formatta er það nokkuð?

Re: Gallaður diskur?

Sent: Þri 12. Jan 2010 22:41
af AntiTrust
Frost skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hardware test með UBCD, Hirens eða öðru, all you need. Ef allur vélbúnaður er OK, þá er þetta líklegast software issue.

Mér dettur nú samt í hug að spyrja, ertu viss um að kælieiningin sé PIKKföst á örgjörvanum, og með kælikrem að sjálfsögðu á milli?


Kælikrem og allt á. Hún er pikkföst. Ég er með BIOS update 1101 og það stendur fyrir Q9400 þarf 1001er það ekki alveg í lagi? Ég er alveg ráðalaus. Það þar ekkert að formatta er það nokkuð?


Prufaðu að downgrade-a og setja 1001 upp.

Re: Gallaður diskur?

Sent: Þri 12. Jan 2010 22:45
af Frost
AntiTrust skrifaði:
Frost skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hardware test með UBCD, Hirens eða öðru, all you need. Ef allur vélbúnaður er OK, þá er þetta líklegast software issue.

Mér dettur nú samt í hug að spyrja, ertu viss um að kælieiningin sé PIKKföst á örgjörvanum, og með kælikrem að sjálfsögðu á milli?


Kælikrem og allt á. Hún er pikkföst. Ég er með BIOS update 1101 og það stendur fyrir Q9400 þarf 1001er það ekki alveg í lagi? Ég er alveg ráðalaus. Það þar ekkert að formatta er það nokkuð?


Prufaðu að downgrade-a og setja 1001 upp.


Hef ekki hugmynd um hvernig eg geri það... :S

Re: Gallaður diskur?

Sent: Mið 13. Jan 2010 09:45
af KermitTheFrog
Búinn að athuga hvort gamli örgjörvinn "sé ekki enn í Device Manager"? Eftir að uppfæra rekla eða annað slíkt.

Re: Gallaður diskur?

Sent: Mið 13. Jan 2010 14:54
af Frost
KermitTheFrog skrifaði:Búinn að athuga hvort gamli örgjörvinn "sé ekki enn í Device Manager"? Eftir að uppfæra rekla eða annað slíkt.


Nýji örgjörvinn er þar. En það er eitt. Hefur það einhver áhrif þar sem að ég var með viftu á north bridge kælingunni sem að fylgdi með móðurborðinu og er núna búinn að taka hana af.

Re: Gallaður diskur?

Sent: Mið 13. Jan 2010 21:11
af Frost
Núna neytaði tölvan að starta sér, kom bara: "Boot failed enter setup to load defaults". Þá gerði ég það og hún kveikti á sér. Þetta er byrjað að valda mér smá áhyggjum...

Re: Gallaður diskur?

Sent: Mið 13. Jan 2010 21:14
af AntiTrust
Frost skrifaði:Núna neytaði tölvan að starta sér, kom bara: "Boot failed enter setup to load defaults". Þá gerði ég það og hún kveikti á sér. Þetta er byrjað að valda mér smá áhyggjum...


Fyrsta gisk væri diskur að gefa sig, eða jafnvel IDE/SATA kapallinn. Þetta gæti þó einnig verið móðurborðið.

Testaðu bara allan vélbúnað hjá þér, sjáðu hvað kemur úr því.

Re: Gallaður diskur?

Sent: Mið 13. Jan 2010 22:12
af Frost
Ég á enga diska og tými ekki alveg að fara að gera þetta. Þannig að mitt seinasta úrræði er að fara með hana í bilanargreiningu hjá kísidlal og læt ykkur svo vita. Til að þið gætuð kannski hjálpað mér.

Re: Gallaður diskur?

Sent: Mið 13. Jan 2010 22:15
af AntiTrust
Frost skrifaði:Ég á enga diska og tými ekki alveg að fara að gera þetta. Þannig að mitt seinasta úrræði er að fara með hana í bilanargreiningu hjá kísidlal og læt ykkur svo vita. Til að þið gætuð kannski hjálpað mér.


Ég skil ekki alveg, týmiru ekki hverju? Einum CD disk?

Re: Gallaður diskur?

Sent: Mið 13. Jan 2010 22:15
af Frost
Æji plús það að ég nenni ekki.

Re: Gallaður diskur?

Sent: Mið 13. Jan 2010 22:19
af AntiTrust
Frost skrifaði:Æji plús það að ég nenni ekki.


Nennir ekki hverju? Downloada HirensBCD, skrifa á disk, boota upp og láta PC Check fara yfir allan vélbúnaðinn?

Re: Gallaður diskur?

Sent: Mið 13. Jan 2010 22:24
af Frost
AntiTrust skrifaði:
Frost skrifaði:Æji plús það að ég nenni ekki.


Nennir ekki hverju? Downloada HirensBCD, skrifa á disk, boota upp og láta PC Check fara yfir allan vélbúnaðinn?


Þú skilur ekki alveg. Ég bara hef ekki tíma fyrir það á morgunn og ef þú værir ég myndirðu skilja.

Re: Gallaður diskur?

Sent: Mið 13. Jan 2010 22:27
af AntiTrust
Frost skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
Frost skrifaði:Æji plús það að ég nenni ekki.


Nennir ekki hverju? Downloada HirensBCD, skrifa á disk, boota upp og láta PC Check fara yfir allan vélbúnaðinn?


Þú skilur ekki alveg. Ég bara hef ekki tíma fyrir það á morgunn og ef þú værir ég myndirðu skilja.


.. Hvernig væri þá að gera það núna?

Svona viljandi heimska og leti pirrar mig. Ótrúlega einföld aðgerð. Sérstaklega þegar fólk hérna biður um hjálp, en hefur svo engan vilja eða metnað í að læra e-ð nýtt.

Finnst nú að það mætti skoða titlana m.v. pósta - ég get ekki séð að þú berir titilinn "ofur-nörd" með rentu, þú fyrirgefur.

Re: Gallaður diskur?

Sent: Mið 13. Jan 2010 22:41
af Frost
Delete-að. Vill ekki að neinn sjái þetta. Vill bara reyna að redda þessu eins fljótt og hægt er. Skal þá reyna þetta sjálfur.

Re: Gallaður diskur?

Sent: Mið 13. Jan 2010 23:04
af Gunnar
Frost skrifaði:Delete-að. Vill ekki að neinn sjái þetta. Vill bara reyna að redda þessu eins fljótt og hægt er. Skal þá reyna þetta sjálfur.

afhverju má enginn sjá þetta?

Re: Gallaður diskur?

Sent: Mið 13. Jan 2010 23:06
af Frost
Þetta var langt og asnalegt. Það sem að ég sagði var óviðeigandi.

Re: Gallaður diskur?

Sent: Mið 13. Jan 2010 23:08
af AntiTrust
Frost skrifaði:Þetta var langt og asnalegt. Það sem að ég sagði var óviðeigandi.


Ég var nú kannski heldur harður áðan, en stærsti kosturinn sem tölvufiktarar geta búið yfir er sjálfsbjargarviðleitni. Með henni, smá lógík og örlitlum metnaði getur maður flest allt sjálfur þegar kemur að tölvum. Allavega mín reynsla.

Re: Gallaður diskur?

Sent: Fös 15. Jan 2010 16:42
af Frost
Ok búinn að runna stress test og það var ekkert að tölvunni. Ekkert athugavert við CPU, HDD eða MB. Ég er alveg ráðalaus...

Re: Gallaður diskur?

Sent: Fös 15. Jan 2010 18:49
af Frost
Stjórnendur mega loka þessum þráð ef þeir kjósa. Málið er leyst.

Re: Gallaður diskur?

Sent: Fös 15. Jan 2010 18:52
af lukkuláki
Alltaf gaman að heyra hvað var að og hvernig það var leyst :)

Re: Gallaður diskur?

Sent: Fös 15. Jan 2010 19:49
af Frost
Haha ég hætti bara að spila GTA IV :D

Re: Gallaður diskur?

Sent: Fös 15. Jan 2010 21:14
af Frost
Update. Þetta var ipodinn minn. Hann er eitthvað fuck'd

Re: Gallaður diskur?

Sent: Sun 17. Jan 2010 00:52
af Frost
Of snemmt af mér að dæma... Tölvan er ennþá að crasha. Ég er orðinn svo ótrúlega þreyttur á þessu. Ég er alveg aðgerðarlaus á daginn. Plús það ég er að fara á gamer í feb og þarf að finna lausn á þessu fyrir það og líka ég er með vikulegar æfingar. Ætla að prófa að formatta á mánudaginn og vona að eitthvað lagist þá. Annars er ég hræddur um að harði diskurinn minn sé bara svo góður sem ónýtur. :evil: