Síða 1 af 1

Super Talent gæði?

Sent: Þri 12. Jan 2010 00:16
af Opes
Sælir.
Er að pæla í þessum minnum:
http://buy.is/product.php?id_product=223

Vantar 3 stykki, svo ég vill vera viss um að þetta séu góð minni. Hef alltaf fyrirlitið Super Talent, en merkilegt nokk ef ég fer að pæla í því hef ég aldrei heyrt neitt slæmt um þá, svo þetta eru kannski bara fordómar. Hefur einhver góða reynslu af þessum minnum?

Re: Super Talent gæði?

Sent: Þri 12. Jan 2010 01:24
af lukkuláki
Ég myndi allavega ekki taka áhættuna
Eina minnið sem hefur ever bilað hjá mér persónulega var Super Talent minni 400 MHz
Það var þokkalega pirrandi dæmi og erfitt að finna bilunina en allt varð betra þegar ég keypti mér eitthvað gott minni hjá Kísildal
En það eru nokkur ár síðan þetta var kannski hefur það lagast

Re: Super Talent gæði?

Sent: Þri 12. Jan 2010 01:27
af coldcut
hef persónulega bara góða reynslu af supertalent minnum ;)

Re: Super Talent gæði?

Sent: Þri 12. Jan 2010 01:33
af Opes
Friðjón setti inn Kingston fyrir mig, http://buy.is/product.php?id_product=858 .
Frábær þjónusta hjá honum.