Síða 1 af 1
Af hverju er lítið úrval af 939 sökklum hér á landi?
Sent: Mán 11. Jan 2010 16:49
af dabbik
Ég þarf 939 móðurborð þar sem gamla gaf sig og ég hef bara fundið eina tölvubúð á íslandi sem selur eitt 939 móðurborð. Finnst það verulega skrýtið þar sem 939 er einn algengasti sökkullinn. En það er frekar mikið úrval af flestum öðrum móbó-um. Whhhyyy?
Re: Af hverju er lítið úrval af 939 sökklum hér á landi?
Sent: Mán 11. Jan 2010 16:52
af AntiTrust
Gamalt og úrelt? 6 ára gamall standard, 4 ár síðan AM2 tók við og hann er nánast að verða úreltur.
Re: Af hverju er lítið úrval af 939 sökklum hér á landi?
Sent: Mán 11. Jan 2010 16:55
af Blackened
einn algengasti staðallinn? á hvaða ári ert þú vinur?
Re: Af hverju er lítið úrval af 939 sökklum hér á landi?
Sent: Mán 11. Jan 2010 17:05
af dabbik
Blackened skrifaði:einn algengasti staðallinn? á hvaða ári ert þú vinur?
Hann er mjög algengur og margir eflaust með 939. En alvöru tölvunördar eins og flestir hér inni eru eru náttúrulega með nýjustu tækni, sumir eiga ekki mikin pening. Finnst það ætti að vera létt að geta keypt sér 939 þó það sé ekki nýjasta tæknin. Þar sem ég á einmitt fínasta amd 4200 dual core.
Hef tekið eftir fínu úrvali af eldri týpum en AM2 og AM3 og jafnvel eldri en 939, en lítið sem ekkert úrval af 939.
Re: Af hverju er lítið úrval af 939 sökklum hér á landi?
Sent: Mán 11. Jan 2010 17:23
af KermitTheFrog
Tala bara við Friðjón hjá Buy.is . Hann ætti að geta pantað eitthvað fyrir þig.
Re: Af hverju er lítið úrval af 939 sökklum hér á landi?
Sent: Mán 11. Jan 2010 17:24
af AntiTrust
dabbik skrifaði:Blackened skrifaði:einn algengasti staðallinn? á hvaða ári ert þú vinur?
Hann er mjög algengur og margir eflaust með 939. En alvöru tölvunördar eins og flestir hér inni eru eru náttúrulega með nýjustu tækni, sumir eiga ekki mikin pening. Finnst það ætti að vera létt að geta keypt sér 939 þó það sé ekki nýjasta tæknin. Þar sem ég á einmitt fínasta amd 4200 dual core.
Hef tekið eftir fínu úrvali af eldri týpum en AM2 og AM3 og jafnvel eldri en 939, en lítið sem ekkert úrval af 939.
Alveg eins og '00 Legacy er algengur - kaupir samt ekki nýjann svoleiðis út í umboði í dag. Þegar gamalt tölvudót gefur sig uppfærir maður, þannig hefur það alltaf verið. Margir hérna með eldri vélbúnað enda akkúrat alvöru nördar sem vita að það liggur ekki allt í tölunum, gamanið er að tweek-a þetta til og overclocka.
Annars sýnist mér Þór vera e-ð úrval af þessu,
http://thor.is/?PageID=48.
Re: Af hverju er lítið úrval af 939 sökklum hér á landi?
Sent: Mán 11. Jan 2010 17:46
af dabbik
AntiTrust skrifaði:dabbik skrifaði:Blackened skrifaði:einn algengasti staðallinn? á hvaða ári ert þú vinur?
Hann er mjög algengur og margir eflaust með 939. En alvöru tölvunördar eins og flestir hér inni eru eru náttúrulega með nýjustu tækni, sumir eiga ekki mikin pening. Finnst það ætti að vera létt að geta keypt sér 939 þó það sé ekki nýjasta tæknin. Þar sem ég á einmitt fínasta amd 4200 dual core.
Hef tekið eftir fínu úrvali af eldri týpum en AM2 og AM3 og jafnvel eldri en 939, en lítið sem ekkert úrval af 939.
Alveg eins og '00 Legacy er algengur - kaupir samt ekki nýjann svoleiðis út í umboði í dag. Þegar gamalt tölvudót gefur sig uppfærir maður, þannig hefur það alltaf verið. Margir hérna með eldri vélbúnað enda akkúrat alvöru nördar sem vita að það liggur ekki allt í tölunum, gamanið er að tweek-a þetta til og overclocka.
Annars sýnist mér Þór vera e-ð úrval af þessu,
http://thor.is/?PageID=48.
Takk fyrir þetta, líst vel á þetta hjá Thor. Örugglega eina tölvuverslunin sem ég vissi ekki að eða var búinn að gleyma.
En ef einhver getur svarað svo ég þurfi kannski ekki að gera nýjan þráð, nú fór gamli móbóinn minn held ég, hélt það væri aflgjafinn og keypti mér nýjan samt kviknaði ekki á henni svo mig grunar að móðurborðið sé farið.
En ég sá eitthvað tengi sem er ekki tengt í tölvunni sem liggur frá takkanum sem maður kveikir á henni og þar uppi sem s tendur á PWS, Power Switch, er það nauðsynlegt að tengja? Ef svo er þá gæti vel verið að móðurborðið mitt sé ekki farið.
Re: Af hverju er lítið úrval af 939 sökklum hér á landi?
Sent: Mán 11. Jan 2010 17:49
af AntiTrust
Ef ég skil þig rétt - Ertu að spyrja hvort að On/Off takkinn þurfi að vera .. tengdur?
Re: Af hverju er lítið úrval af 939 sökklum hér á landi?
Sent: Mán 11. Jan 2010 17:57
af Blackened
AntiTrust skrifaði:Ef ég skil þig rétt - Ertu að spyrja hvort að On/Off takkinn þurfi að vera .. tengdur?
hahaha... shiiit.. ef það er málið þá Thumbs up!

Re: Af hverju er lítið úrval af 939 sökklum hér á landi?
Sent: Mán 11. Jan 2010 18:09
af dabbik
AntiTrust skrifaði:Ef ég skil þig rétt - Ertu að spyrja hvort að On/Off takkinn þurfi að vera .. tengdur?
Ég er algjör tölvu nýgræðingur, er Power Switch tengið fyrir On/Off takkann?
http://www.pctechguide.com/images/tutor ... /Power.jpgEf svo er þá hlýt ég að hafa tekið þetta úr sambandi án þess að taka eftir því, semsagt óvart var ekki að kippa neinu úr sambandi en þetta var ekki í sambandi þegar ég tók eftir þessu tengi fyrst.
Ég gat ekki séð almennilega hvort Power Switch tengið tengdist við On/Off takkann, annars væri þetta ljóskuspurning hjá mér. En sá að þetta leiddi þar.
Re: Af hverju er lítið úrval af 939 sökklum hér á landi?
Sent: Mán 11. Jan 2010 18:57
af SolidFeather
Re: Af hverju er lítið úrval af 939 sökklum hér á landi?
Sent: Lau 30. Jan 2010 09:13
af AngryMachine
Ekki sérstaklega ferskur þráður en þetta hringdi smá bjöllu hjá mér:
http://www.fudzilla.com/content/view/16703/37/Kísildalur eru með Asrock vörur þannig að það er aldrei að vita nema þeir geta útvegað svona borð (
939A785GMH/128M).