Síða 1 af 1
hvað er þetta? tengist þetta móðurborði eða örgjörvaviftu?
Sent: Mán 11. Jan 2010 13:12
af Dazy crazy
það sem fyrirsögnin segir
Og á móðurborðinu er 4ra pinna pci-e tengi, hvað á að gera við það, á að tengja aflgjafann í það eða? og hvað gerir það?
Re: hvað er þetta? tengist þetta móðurborði eða örgjörvaviftu?
Sent: Mán 11. Jan 2010 13:14
af Pandemic
Þetta eru festingar fyrir örgjörvaviftu. Sýnist þetta vera Zalman festingar fyrir 478 socket.
Tölvan ræsir líklega ekki nema þú tengir í P4 tengið á móðurborðinu. Þetta tengi er til að gefa aukin straum á móðurborðið.
Re: hvað er þetta? tengist þetta móðurborði eða örgjörvaviftu?
Sent: Mán 11. Jan 2010 13:21
af Dazy crazy
Pandemic skrifaði:Þetta eru festingar fyrir örgjörvaviftu. Sýnist þetta vera Zalman festingar fyrir 478 socket.
Tölvan ræsir líklega ekki nema þú tengir í P4 tengið á móðurborðinu. Þetta tengi er til að gefa aukin straum á móðurborðið.
Snöggur varstu, þá er þetta af xigma tek kælingu.
Þetta er 4 pinna tengi í röð en ekki í hóp, semsagt oooo en ekki 88 og hún hefur alveg ræst sig án þess að tengja í þetta.
Re: hvað er þetta? tengist þetta móðurborði eða örgjörvaviftu?
Sent: Mán 11. Jan 2010 13:40
af gRIMwORLD
Ef þetta er 4 pinna tengi 0000 sem lítur út eins og venjuelgt HDD/CD molex tengi, og er staðsett nálægt PCIexpress rauf þá er líklegast að þetta sé optional extra power tengi til að fæða PCIexpress rásina rafmagni ef skjákortið sem notað er er ekki með sér power tengi.
Re: hvað er þetta? tengist þetta móðurborði eða örgjörvaviftu?
Sent: Mán 11. Jan 2010 13:41
af Dazy crazy
grimworld skrifaði:Ef þetta er 4 pinna tengi 0000 sem lítur út eins og venjuelgt HDD/CD molex tengi, og er staðsett nálægt PCIexpress rauf þá er líklegast að þetta sé optional extra power tengi til að fæða PCIexpress rásina rafmagni ef skjákortið sem notað er er ekki með sér power tengi.
já þetta er svoleiðis, er með 2 kort og annað er með sér power tengi og hitt ekki svo ég hef þetta bara í sambandi.