Síða 1 af 1
Ram í fartölvu hjálp.
Sent: Lau 09. Jan 2010 20:26
af evilscrap
Fyrir stuttu breytti ég fartölvu minninu minu úr 1gb 400 og einhvað MHZ yfir i 2gb 667mhz. Þarf ég að breyta einhverju i bios til að það runni á 667? eða fer það beint á þann hraða?
Re: Ram í fartölvu hjálp.
Sent: Lau 09. Jan 2010 20:32
af AntiTrust
Minnið vinnur auto á mesta hraða sem það getur. Ef þú ert hinsvegar með tvö mismunandi minni þá klukkar hærra minnið sig niður í sömu tíðni og lægra minnið.
Re: Ram í fartölvu hjálp.
Sent: Lau 09. Jan 2010 20:43
af evilscrap
Nei, já ég vissi það. Ég henti gamla 1gb 400 mhz minninu fyrir 2gb 667. Ok var bara forvitinn hvort það færi auto eða maður þyrfti að breyta því manually:) Takk.
Re: Ram í fartölvu hjálp.
Sent: Lau 09. Jan 2010 21:47
af rapport
Ef þú átt þenna 1Gb kubb ennþá og þetta er DDR, þá er ég til í að fá hann hjá þér fyrir e-h slikk..