Acoustic Energy ?
Sent: Lau 09. Jan 2010 01:33
af Hrafninn
Ég á Aego series 2.1 kerfi frá þeim en annar litli hátalarinn er laskaður er e-r staðar boðið uppá viðgerðir á svona? Eða þekkiði e-n? Eða er ég bara að fara púnga út í nýjan hmmmm?
Þetta er kerfið
http://www.acoustic-energy.co.uk/Product_range/Aego_series/index.asp
Re: Acoustic Energy ?
Sent: Lau 09. Jan 2010 02:21
af kazgalor
Hvað er það nákvæmlega sem er að? Verkstæði taka alveg að sér að laga hitt og þetta sem þeir telja sig geta lagað, en það er náttúrulega spurning þá hvort þú getir ekki gert það sjálfur afþví verkstæðin rukka helling.
Re: Acoustic Energy ?
Sent: Lau 09. Jan 2010 02:43
af Hrafninn
Surgar þó nokkuð í honum er hann þá ekki bara rifinn?
Re: Acoustic Energy ?
Sent: Lau 09. Jan 2010 06:36
af kazgalor
Jú líklega. en þá er ekkert annað að gera en að skipta honum út :/