Síða 1 af 1

Seagate Gallaðir Diskar

Sent: Fös 08. Jan 2010 21:16
af Stuffz
Ég er með seagate 1tb disk sem er bilaður og ég fór að skoða og fann þetta hér

http://f48cb1ac.thesefiles.com/
http://news.cnet.com/seagate-fixes-7200 ... it-doesnt/

í stuttu máli sagt eru helling af seagate drifum gölluð og geta hætt að finnast í BIOS.

ég myndi ekki kaupa drif sem er á þessum lista og ekki geyma verðmæt gögn á drifum sem ekki hafa þegar bilað.

svo annað..

fann þetta video af flóknu fixi ef eitthver nennir að kaupa dótið sem þarf í það.

http://www.youtube.com/watch?v=29FztWJVxbM

Re: Seagate Gallaðir Diskar

Sent: Fös 08. Jan 2010 21:26
af SteiniP
Firmware uppfærsla (áður en diskurinn failar) leysir þetta.
Þetta er líka ársgamalt dæmi og þessir diskar eru löngu farnir úr sölu. Ef ég man rétt þá buðu Seagate upp á ókeypis gagnabjörgun á þessum ákveðnu drifum.
Þetta er galli í firmware'inu, ekki vélbúnaðargalli í disknum sjálfum.

Re: Seagate Gallaðir Diskar

Sent: Lau 09. Jan 2010 16:25
af Stuffz
SteiniP skrifaði:Firmware uppfærsla (áður en diskurinn failar) leysir þetta.
Þetta er líka ársgamalt dæmi og þessir diskar eru löngu farnir úr sölu. Ef ég man rétt þá buðu Seagate upp á ókeypis gagnabjörgun á þessum ákveðnu drifum.
Þetta er galli í firmware'inu, ekki vélbúnaðargalli í disknum sjálfum.


veit gamalt, bara bilaði hjá mér fyrir stuttu, fellur væntanlega undir ábyrgð verst að ég var búinn að eyða hellings tíma að backuppa hálft dvd safnið mitt á hann áður en hann tíndist svona.

svo er ég með samsung disk líka 1tb sem sýnir sig bara sem 32mb :P ætli maður kaupi ekki WD eða hitachi næst