Síða 1 af 1

Data Recovery

Sent: Fös 08. Jan 2010 14:48
af Gerbill
Hvaða forriti munduð þið mæla með fyrir data recovery? Er með WD ef það breytir einhverju.

Re: Data Recovery

Sent: Fös 08. Jan 2010 14:53
af kiddi
GetDataBack for NTFS og Active File & Partition Recovery hafa bæði reynst mér frábærlega vel í gegnum tíðina.

Re: Data Recovery

Sent: Fös 08. Jan 2010 14:56
af AntiTrust
GetDataBack (NTFS/FAT) sitthvort forritið - Annars hef ég verið að nota EasyRecovery Pro frá Ontrack í vinnunni oftast með góðum árangri.