DVD drifi datt í hug að hætta að lesa DVD en lesa enn CD
Sent: Fim 07. Jan 2010 20:53
Ég gjörsamlega skil þetta ekki, ég hef ekki notað DVD-drifið á fartölvunni minni síðan ég installaði Windows 7 RC á hana þegar hún var ný fyrir nokkrum mánuðum síðan. Núna þegar ég ætla að henda legit upgradeinu, sem ég var að kaupa, inná hana neitar hún að lesa diskinn. Ég prófaði aðra DVD diska, meðal annars diskinn með RC-inu sem ég setti á hana fyrst og líka að prófa CD diska sem hún fer létt með.
Þetta er Dell latitude e5400 ef það gæti hjálpað.
Það væri frábæt ef einhverjum dytti eitthvað í hug sem ég er ekki búinn að prófa... ég er að verða klikkaður.
Þetta er Dell latitude e5400 ef það gæti hjálpað.
Það væri frábæt ef einhverjum dytti eitthvað í hug sem ég er ekki búinn að prófa... ég er að verða klikkaður.

