hdd vesen
Sent: Fim 07. Jan 2010 12:09
var að fá mér 1tb disk fyrir 4vikum sirka.. og það er alltaf einhvað vesen með hann það er eins og hann fari í stand by þegar ég er ekki að skoða diskin.. semsagt slekkur og kveikir á sér.. það er alveg greinilegt því ég heyri þegar hann kveikir á ser og slekkur á ser.. einhver sem veit hvað þetta getur verið ? diskurinn virkar alveg vel.. bara virðist vera þegar ég er ekki að skoða diskin eftir svona 30min þá fer hann á svona standby og þarafleiðandi kemur alltaf torrent villa þarsem ég er að downloada á diskin.. frekar böggandi er þetta gallaður diskur eða eru þetta einhverjar stillingar í win7? :/ þetta er eini diskurinn sem lætur svona af öllum diskonum mínum.. tek það framm hann er inní tölvunni og ekki tengdur með usb.