Síða 1 af 1

týnd gögn

Sent: Mið 06. Jan 2010 22:44
af rkm
sælir partar harði diskurinn i tölvunni minni gafst upp og ég er búin að kaupa annan og setja hann í tölvuna og setja allt upp á nýtt. En nú væri ég til í að reyna ná draslinu mínu af gamla diskinum vantar eitthvað forrit til þess rescue eitthvað er eiithvað sérstakt forrit til þess sem er betra n annað helst eitthvð sem ég get sótt frítt. Er að sjálfsögðu með usb flakara.

Re: týnd gögn

Sent: Mið 06. Jan 2010 23:05
af kazgalor
Ég nota partition magic, held það sé ekki frítt samt. Getur tékkað á download.com

Re: týnd gögn

Sent: Mið 06. Jan 2010 23:12
af Zorglub
Það er fullt af þessum forritum, getur gúglað "recovery programs" og fengið nóg af niðurstöðum.
Ég nota easy recovery pro og líkar nokkuð vel en það er hinsvegar ekki frítt.
http://www.ontrackdatarecovery.com/file ... -software/

Re: týnd gögn

Sent: Fim 07. Jan 2010 06:05
af SteiniP
Getdataback for NTFS
Ekki frítt en virkar vel.