Síða 1 af 1
Get ekki Formattað C:/ drive
Sent: Mið 06. Jan 2010 18:35
af zlamm
Ég get ekki formattað C:/ harða diskinn minn. þegar ég reyni það kemur error með þeim upplýsingum að ég sé með einhvað tengt hounum opið, eins og "My Computer -> C:/". Ég skil ekki afhvarju þetta er... Einhverjar hugmyndir. Ég er búinn að formatta E:/ diskinn og það virkaði fínt.
Ég er með Win XP, ef það breytir einhverju.
Re: Get ekki Formattað C:/ drive
Sent: Mið 06. Jan 2010 18:37
af biturk
svona í alv örunni? kemur þetta þér á óvart
sko, þú ert inní windowsi sem er á c: og þar af leiðandi ertu með opið "forrit" á c:
ef þú ætlar að formata disk sem er með stýrikerfið inná verðuru annaðhvort að setja hann í flakka og aðra tölvu eða gera það í gegnum bios eða í uppsetningu á öðru stýrikeri
Re: Get ekki Formattað C:/ drive
Sent: Mið 06. Jan 2010 18:40
af zlamm
Auðvitað... me Dum-dum! En takk
Re: Get ekki Formattað C:/ drive
Sent: Fös 08. Jan 2010 00:29
af bulldog
hahaha
Re: Get ekki Formattað C:/ drive
Sent: Fös 08. Jan 2010 00:52
af Some0ne
smellum einu hóp lolli á þetta.
Re: Get ekki Formattað C:/ drive
Sent: Fös 08. Jan 2010 01:40
af Legolas