Síða 1 af 1
Prentari í router?
Sent: Mið 06. Jan 2010 11:44
af KermitTheFrog
Hvernig er það? Eru það ekki bara sérstaklega rándýrir prentarar sem maður getur tengt í router til að accessa yfir LAN? Eða er það bara hvernig prentari sem er?
Re: Prentari í router?
Sent: Mið 06. Jan 2010 11:49
af Cascade
Þú þarf að hafa prentara sem styður LAN
Hins vegar er hægt að kaupa usb network print server dót
Eins og þetta:
http://www.ok.is/Vorur/Prentarar-og-ska ... fault.aspx(eflaust til í öllum búðum, þetta er það fyrsta sem ég fann)
Breytir þá usb prentara í network prentara
Re: Prentari í router?
Sent: Mið 06. Jan 2010 12:13
af viddi
Hér er prentþjónn til að tengja við router
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=602
Re: Prentari í router?
Sent: Mið 06. Jan 2010 15:15
af depill
Eða bara sharea prentaarnum í vél sem er always online ?
Annars skyllst mér samkv öðrum þræði hérna að Vodafone routerinn nýji styðji þetta og svo allir Apple routerar gera það líka. En bara ákveðnar týpur af routerum.
Svo eru auðvita til prentarar með Ethernet interfacei, en þeir hafa svona "sögulega" verið dýrið.
Re: Prentari í router?
Sent: Mið 06. Jan 2010 15:35
af KermitTheFrog
Já, það er hægt að sharea prentaranum bara? Þá held ég að það sé besti möguleikinn í stöðunni.