Síða 1 af 1
Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 03:09
af Treebeard
þar sem eitt af tvem HD3870 kortunum mínum er ónýtt ætla ég að fá mér nýtt skjákort. Ég er semsagt með móðurborð sem leyfir crossfire en er ekki spenntur fyrir því.
Er að spila Aion þar sem mikið af spilurum hrúgast stundum saman og vill hafa það allt smooth. Var að pæla hvort þessi skjákort séu ekki góð og hvort væri betri kosturinn:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1256 eða
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=782Ef þið vitið um eitthvað betra á verðinu 30-40k væri það gott að vita líka.
ég er með E8400 4gb vinsluminni og nokkuð viss um að aflgjafinn sé nógu góður, veit samt ekki alveg hvað hann er kraftmikill.
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 03:29
af SteiniP
Sjálfur myndi ég taka 5770 frekar en GTX 260 bara út af DX11.
En þú þarft aflgjafa með allavega 40 amper í heildina á 12V railunum. Það ætti að standa á aflgjafanum.
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 17:08
af Treebeard
takk fyrir svarið, það stendur 700W á aflgjafanum það er alveg örugglega nóg er það ekki?

Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 17:10
af SteiniP
Treebeard skrifaði:takk fyrir svarið, það stendur 700W á aflgjafanum það er alveg örugglega nóg er það ekki?

Alveg örruglega en það eru amperin sem skipta máli. Það ætti að standa +12V1 og +12V2 osfrv og svo amper tala (A) fyrir neðan. Amperin þurfa að vera samanlagt 40 eða meira.
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 17:10
af vesley
Treebeard skrifaði:takk fyrir svarið, það stendur 700W á aflgjafanum það er alveg örugglega nóg er það ekki?

pottþétt nóg amper talan er líka örugglega nógu há fyrir þetta kort.
hef lesið að 5770 sé minna orkufrekt en 4850
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 17:24
af Treebeard
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 18:06
af Lallistori
5770 myndi ég taka...
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 19:04
af SteiniP
Þessi höndlar það. Bókað mál.
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 19:14
af Treebeard
ait takk
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 19:19
af Treebeard
en væri worthit að kaupa þetta í staðinn? er þetta mikið betra?
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1176
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 19:22
af BjarkiB
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 19:29
af SteiniP
Varla mikið betra, og þú ert þá ekki með DX11 stuðninginn
http://www.tomshardware.com/reviews/rad ... 73-13.htmlEf þú ert til í að spreða aðeins meira, taktu þá 5850
Það er alveg þokkalega mikill munur á 5770 og 5850
Ódýrast í Start
http://start.is/product_info.php?cPath= ... 25ed1224ea
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 19:31
af BjarkiB
Já okei, er svona mikill verðmunur á kortinu í Start og TölvuTek.
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 20:24
af Treebeard
Ég verð að vera leiðinlegur og halda áfram að spyrja hehe. Langar að vera alveg viss um betra valið. Þegar ég skoða þetta sem þú pasteaðir steini (hæ btw þetta er Jónatan :>)
http://www.tomshardware.com/reviews/radeon-5770-overclocking,2473-13.html eru þá ekki GTX kortin að gera betur en HD?
En anywho ég spyr aftur um aðeins dýrari kort:
http://start.is/product_info.php?cPath=80_25_207&products_id=2676&osCsid=9a5119688bcd0406bb72c625ed1224ea vs
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=781 ?
Er það almennt talið að Radeon kortin séu betri en Nvidia í dag?
Og eruði vissir um að GTX kortin séu ekki með DX11 stuðning?
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 20:37
af Nariur
í þessu review-i er bara gamla ATI 4xxx serían, einu skjákortin sem styðja DX 11 eru ATI 5xxx serían sem er töluvert mikið betri en 4xxx serían almennt... þ.e.a.s. 5770 sem er mid-range er á svipuðu róli og 4870 sem er gamalt high-end. svo eru 5850 og 5870 mikið berti
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 20:40
af SteiniP
Treebeard skrifaði:...þetta sem þú pasteaðir steini (hæ btw þetta er Jónatan :>)
Ég þekki engann með því nafni :S
Alveg handviss.
5850 toppar GTX 285 í flestu
http://www.anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=3650&p=10
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 20:47
af dnz
Nvidia kortin eru ekki með dx11 og HD 5850 er að jafna GTX 295 í sumu þannig að það er helvíti gott kort fyrir peninginn
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 20:55
af Treebeard
ég þakka kærlega fyrir öll svörin! fæ mér eitt stykki 5850
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 21:07
af BjarkiB
Rétt val!
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Mið 06. Jan 2010 21:21
af Nariur
hárrétt

Re: Hvaða skjákort?
Sent: Þri 12. Jan 2010 00:41
af Treebeard
var að pæla hvort það væri best að formata þegar maður er búinn að setja skjákortið í tölvuna eða getur maður alveg eins bara uninstallað drivernum í gegnum device manager?
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Þri 12. Jan 2010 00:45
af SteiniP
Uninstallaðu drivernum í control panel og device manager og helst að hreinsa út leifarnar með driver sweeper áður en þú setur nýja skjákortið í.
Það er ekkert nauðsynlegt að formatta.
Re: Hvaða skjákort?
Sent: Þri 12. Jan 2010 00:47
af Treebeard
ok thx