Síða 1 af 1

Verðmat á tölvu óskast

Sent: Mið 06. Jan 2010 00:42
af addi32
Sæl/ir

Er með þessa vél sem ég er að spögulera að kaupa.

Þetta er Dell XPS 210 Bortölva frá 2007

Örgörvi: Intel Core2Duo E6600 (4MB L2 Cache,2.4GHz,1066)
Minni: 2GB 544MHz - Ekki viss með týpu
Skjákort: 256MB ATI Radeon X1300/X1550
Harður Diskur: 320GB SATA - Ekki viss með týpu
275W aflgjafi
Móðurborð: Hef ekki fengið þessar upplýsingar frá seljanda og efast að ég muni fá þær fyrr en ég mæti á svæðið.

Hvað finnst ykkur heppilegt verð fyrir þessa vél?

Re: Verðmat á tölvu óskast

Sent: Mið 06. Jan 2010 00:44
af Glazier
Þetta er vél sem selst á slikk.
Allt úrelt í henni eiginlega..

Re: Verðmat á tölvu óskast

Sent: Mið 06. Jan 2010 00:59
af SteiniP
30k MAX

Re: Verðmat á tölvu óskast

Sent: Mið 06. Jan 2010 12:54
af addi32
Takk fyrir svörin...

Re: Verðmat á tölvu óskast

Sent: Mið 06. Jan 2010 14:18
af Glazier
SteiniP skrifaði:30k MAX

Samt mundi ég aldrei borga svo mikið fyrir þetta..