Síða 1 af 1

2.5 TB harður diskur

Sent: Þri 05. Jan 2010 02:05
af bulldog
Ég var að velta fyrir mér hvort að þið hafið einhverja hugmynd um hvenær 2.5 tb hörðu diskarnir koma á klakann :) Var að goggla og þar var talað um early 2010. Veit einhver meira um þetta ? :)

Re: 2.5 TB harður diskur

Sent: Þri 05. Jan 2010 02:11
af AntiTrust
TDK virðast ætla að vera fyrstir með 2.5TB diskana, en það er spurning hvort þeir verða teknir hingað til lands enda ekki þekkt merki á þessu sviði hérna heima. Seagate talar um að fylgja svo fast í fótsporin svo vor-sumar er líklega tíminn sem við sjáum þetta í búðum hérna heima.

Re: 2.5 TB harður diskur

Sent: Þri 05. Jan 2010 02:57
af Gunnar
var að kaupa terabite. en hann er 930GB.
hvað ætli 2.5 TB séu þá í raun? 2.3TB?

Re: 2.5 TB harður diskur

Sent: Þri 05. Jan 2010 03:00
af Glazier
Gunnar skrifaði:var að kaupa terabite. en hann er 930GB.
hvað ætli 2.5 TB séu þá í raun? 2.3TB?

Ef 1 TB diskur er akkurat 930 GB þá verður 2,5 TB diskurinn 2,35 TB samkvæmt mínum útreikningum eða 2325 GB

Re: 2.5 TB harður diskur

Sent: Þri 05. Jan 2010 06:50
af Viktor
Gunnar skrifaði:var að kaupa terabite. en hann er 930GB.
hvað ætli 2.5 TB séu þá í raun? 2.3TB?

http://www.youtube.com/watch?v=0rwfzrt0zXQ

Re: 2.5 TB harður diskur

Sent: Þri 05. Jan 2010 21:29
af bulldog
partition taflan tekur 7 % þannig að 2500 x 0,93 = 2325 gb eða 2.325 tb

Re: 2.5 TB harður diskur

Sent: Þri 05. Jan 2010 23:17
af KermitTheFrog
Urgh... Þessi maður talar um allt annað en ég hef lært.

Ég hélt alltaf að þetta væri mismunandi mælieiningum að kenna --> KiB = 1000 B og KB = 1024 B ?

Re: 2.5 TB harður diskur

Sent: Þri 05. Jan 2010 23:20
af AntiTrust
KermitTheFrog skrifaði:Urgh... Þessi maður talar um allt annað en ég hef lært.

Ég hélt alltaf að þetta væri mismunandi mælieiningum að kenna --> KiB = 1000 B og KB = 1024 B ?


Rétt.

OS framleiðendur tala um 1Mb = 1,048,576 bytes

HDD framleiðendur tala um 1Mb = 1,000,000 bytes

Re: 2.5 TB harður diskur

Sent: Þri 05. Jan 2010 23:23
af Gunnar
AntiTrust skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Urgh... Þessi maður talar um allt annað en ég hef lært.

Ég hélt alltaf að þetta væri mismunandi mælieiningum að kenna --> KiB = 1000 B og KB = 1024 B ?


Rétt.

OS framleiðendur tala um 1Mb = 1,048,576 bytes

HDD framleiðendur tala um 1Mb = 1,000,000 bytes

Það stemmir samt sem bulldog segir. :? á við um alla hörðudiskana hjá mér.

Re: 2.5 TB harður diskur

Sent: Mið 06. Jan 2010 00:02
af Glazier
Gunnar skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Urgh... Þessi maður talar um allt annað en ég hef lært.

Ég hélt alltaf að þetta væri mismunandi mælieiningum að kenna --> KiB = 1000 B og KB = 1024 B ?


Rétt.

OS framleiðendur tala um 1Mb = 1,048,576 bytes

HDD framleiðendur tala um 1Mb = 1,000,000 bytes

Það stemmir samt sem bulldog segir. :? á við um alla hörðudiskana hjá mér.

Það kannski stemmir hjá honum að stýrikerfið segi alltaf að diskurinn sé 7% minni en hann er en það stemmir ekki með þetta partition dót.
Það sem AntiTrust er að segja er það rétta.