Síða 1 af 1

Nokkrir dagar í SSD. Vantar aðstoð við að undibúa tölvuna

Sent: Mán 04. Jan 2010 23:19
af Gunnar
jæja buinn að færa allt af gamla harða diskinum sem ég notaði sem stýrikerfi og er hann ready til að færast í gagnageymslu.
en hvað þarf ég að gera meira til að ssd diskurinn vinni á fullum hraða.
ss. að tölvan boot-i sem fljótast. leikir loadast sem fyrst og forrit hafa sem minnstan biðtíma.
eða þarf ég bara að setja hann í og setja inn windows 7 og byrja að installa?
og hvaða stýrikerfi mælið þið með? hallast mikið að windows 7 ultimate
fékk mér þetta(kemur á fimmtudaginn): http://buy.is/product.php?id_product=569

Re: Nokkrir dagar í SSD. Vantar aðstoð við að undibúa tölvuna

Sent: Mið 06. Jan 2010 15:51
af Gunnar
bump

Re: Nokkrir dagar í SSD. Vantar aðstoð við að undibúa tölvuna

Sent: Mið 06. Jan 2010 16:09
af JohnnyX
Eina sem að ég veit um SSD er það að það er vesen að setja hann upp á XP. Hann á held ég að setja sig upp sjálfur í Win7, ekki samt alveg viss.

Re: Nokkrir dagar í SSD. Vantar aðstoð við að undibúa tölvuna

Sent: Mið 06. Jan 2010 16:21
af AntiTrust
Ég hef sett upp XP, Vista og W7 á SSD diska, allt án vandræða. Getur þó farið eftir diskum auðvitað.

Re: Nokkrir dagar í SSD. Vantar aðstoð við að undibúa tölvuna

Sent: Mið 06. Jan 2010 16:21
af Tiger
Já það er rétt, tómt vesen að stilla xp og vista svo SSD diskar virki sem skildi. En Window7 "fattar" að það sé ekki snúningsdiskur og stillir sig inná það. Ég fékk mér um daginn SDD og setti W7 upp og engin vandamál, bara gleði.

Re: Nokkrir dagar í SSD. Vantar aðstoð við að undibúa tölvuna

Sent: Mið 06. Jan 2010 16:23
af Gunnar
frábært þá veit ég það ;)

Re: Nokkrir dagar í SSD. Vantar aðstoð við að undibúa tölvuna

Sent: Mið 06. Jan 2010 16:32
af mind

Re: Nokkrir dagar í SSD. Vantar aðstoð við að undibúa tölvuna

Sent: Mið 06. Jan 2010 18:15
af Gunnar
mind skrifaði:Einfaldar þér eflaust uppsetninguna

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=27&t=26620&p=231967&hilit=ssd#p231967

ég skil ekki allveg hvað er verið að gera hérna: http://thunk.org/tytso/blog/2009/02/20/ ... lock-size/