Hljósplitter


Höfundur
niceair
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 20:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hljósplitter

Pósturaf niceair » Mán 04. Jan 2010 21:54

Er með heyrnatól og líka með aðra hátalara.
Hvar er ódýrast fyrir mig að kaupa splitter til að geta keypt svona græju til að tengja bæði hátalarana og heyrnatólin við tölvuna, hvað er best ?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hljósplitter

Pósturaf Gúrú » Mán 04. Jan 2010 22:02

Ertu viss um að þú getir ekki bara pluggað þessu báðu í móðurborðið þitt?
Ég hef alltaf bara bæði tengd og slekk á hátölurunum þegar að ég fer að spila leiki.


Modus ponens

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3102
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljósplitter

Pósturaf hagur » Mán 04. Jan 2010 22:50





Hawkuro
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 10. Jan 2010 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljósplitter

Pósturaf Hawkuro » Sun 10. Jan 2010 21:24

Færð fínan splitter í Tiger á 400 kall



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hljósplitter

Pósturaf BjarkiB » Sun 10. Jan 2010 21:28

Hawkuro skrifaði:Færð fínan splitter í Tiger á 400 kall


Og hvað endist það lengi? tvær vikur?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljósplitter

Pósturaf Viktor » Sun 10. Jan 2010 21:41

Tiesto skrifaði:
Hawkuro skrifaði:Færð fínan splitter í Tiger á 400 kall


Og hvað endist það lengi? tvær vikur?

Fáránlegt að áætla það.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Hawkuro
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 10. Jan 2010 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljósplitter

Pósturaf Hawkuro » Sun 10. Jan 2010 23:53

Ég meina, þetta er ekkert flókið apparat sko, hef verið með þetta í nokkrar vikur og virkar bara fullkomlega, það þarf ekki að kosta hellings pening til að þjóna sínu starfi.