Síða 1 af 1

Hvaða móðurborð er mælt með?

Sent: Mán 04. Jan 2010 06:32
af evilscrap
Ég hef ákveðið að fá mér http://www.buy.is/product.php?id_product=522 og http://www.tolvulistinn.is/vara/19225

En er að pæla hvaða móðurborð ætti ég að fara í sem er ekki alltof dýrt en er DDR3 supported?

Re: Hvaða móðurborð er mælt með?

Sent: Mán 04. Jan 2010 07:53
af vesley

Re: Hvaða móðurborð er mælt með?

Sent: Mán 04. Jan 2010 09:19
af Hnykill
vesley skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_436&products_id=20930 sýnist þetta vera ágætis

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1032 þetta er nýrra og betra borð, ódýrara líka. 785 kubbasettið staðin fyrir 770

Re: Hvaða móðurborð er mælt með?

Sent: Mán 04. Jan 2010 15:17
af evilscrap
Hef ákveðið að taka neðra borðið. Er að pæla í að skella mér á þá semsagt:

Örri : http://www.buy.is/product.php?id_product=522
Móðurborð : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1032
Vinnsluminni : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1179
Skjákort : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1256


Hver er skoðun ykkar á þessum pakka? Á semsagt að vera leikjavél.

Re: Hvaða móðurborð er mælt með?

Sent: Mán 04. Jan 2010 15:44
af Oak
ef þú tókst ekki eftir því þá er þetta skjákort uppselt... :?

Re: Hvaða móðurborð er mælt með?

Sent: Mán 04. Jan 2010 16:17
af evilscrap
Oak skrifaði:ef þú tókst ekki eftir því þá er þetta skjákort uppselt... :?


Kaupi það annarstaðar:D guð sé lof að það er allavega enþá til á landinu=D

Re: Hvaða móðurborð er mælt með?

Sent: Mán 04. Jan 2010 17:22
af Hnykill
þú verður ekki fyrir vonbrigðum með þennan pakka ;) ættir að geta spilað hvaða leik sem er í mestu gæðum. og þar sem móðurborðið er með 3x pci-Express raufum þá geturu skellt þér annað svona 5770 kort seinna ef þú þarft.. 2x svona kort eru að gefa nákvæmlega sömu afköst og 1x 5870 í flestum benchmark.

góður pakki.

Re: Hvaða móðurborð er mælt með?

Sent: Þri 05. Jan 2010 08:59
af evilscrap
Hnykill skrifaði:þú verður ekki fyrir vonbrigðum með þennan pakka ;) ættir að geta spilað hvaða leik sem er í mestu gæðum. og þar sem móðurborðið er með 3x pci-Express raufum þá geturu skellt þér annað svona 5770 kort seinna ef þú þarft.. 2x svona kort eru að gefa nákvæmlega sömu afköst og 1x 5870 í flestum benchmark.

góður pakki.


Helduru að 500w aflgjafi, keyptur fyrir tæpu ári ráði við þetta?