Vélin slekkur alltaf á sér
Sent: Sun 03. Jan 2010 01:03
Ég er að klóra mér í hausnum yfir vélinni minni.
Hún nefnilega slekkur alltaf á sér, power-off.
Þetta gerist undir hvaða kringumstæðum sem er, spila leiki, í firefox, spila video, o.s.frv. Gerist kannski 1-3 tímum eftir að hafa verið ræst. Svo gengur ekki að kveikja á henni aftur í einhvern tíma, þarf að taka hana úr samb. við rafmagn og bíða í 10 mín, svo kveikja aftur.
Hefur verið svona í nokkra daga, en þar áður gerðist þetta kannski bara tvisvar þrisvar með margra daga millibili, en svo byrjaði þetta að gerast alltaf.
Hvað getur valdið þessu?
móðurborð? Ef það væri bilað þá ætti það alltaf að vera bilað, ekki virka í 2-3 tíma og svo bila? Skrýtið.
HDD? Mig grunar að system diskurinn sé í einhverjum skít, en finnst skrítið að það slökkni bara á henni.
PSU? Ólíklegur sökudólgur finnst mér, en samt grunsamlegur ef vélin slekkur bara á sér.
MEM? Ætti ég ekki frekar að fá bluescreen?
A.m.k. er að vinna í því að fá mér annan hdd, en vildi fá ykkar álit.
Hún nefnilega slekkur alltaf á sér, power-off.
Þetta gerist undir hvaða kringumstæðum sem er, spila leiki, í firefox, spila video, o.s.frv. Gerist kannski 1-3 tímum eftir að hafa verið ræst. Svo gengur ekki að kveikja á henni aftur í einhvern tíma, þarf að taka hana úr samb. við rafmagn og bíða í 10 mín, svo kveikja aftur.
Hefur verið svona í nokkra daga, en þar áður gerðist þetta kannski bara tvisvar þrisvar með margra daga millibili, en svo byrjaði þetta að gerast alltaf.
Hvað getur valdið þessu?
móðurborð? Ef það væri bilað þá ætti það alltaf að vera bilað, ekki virka í 2-3 tíma og svo bila? Skrýtið.
HDD? Mig grunar að system diskurinn sé í einhverjum skít, en finnst skrítið að það slökkni bara á henni.
PSU? Ólíklegur sökudólgur finnst mér, en samt grunsamlegur ef vélin slekkur bara á sér.
MEM? Ætti ég ekki frekar að fá bluescreen?
A.m.k. er að vinna í því að fá mér annan hdd, en vildi fá ykkar álit.