Uppfærslu ráðleggingar óskast
Sent: Lau 02. Jan 2010 18:24
Góðan daginn.
Ég er með nokkuð gamla tölvu sem mig langar að uppfæra örlítið. Budgetið er mjög lítið, 30-40 þús.
Mig minnir að ég sé með MSI 945P Neo móðurborð (ekkert gamalt eða neitt
), 3Ghz einkjarna Intel örgjörva, eitthvað 7600 skjákort, 1gb RAM og 400W aflgjafa.
Ég hef lítinn áhuga á að uppfæra skjákortið en aðal spurningin er hvort það sé algjört must að uppfæra móbóið eða get ég eitt meiri pening í örgjörvann?
Mér líst mjög vel á Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 1333FSB 6MB cache, en ef einhver hefur aðrar betri uppástungur þá eru þær vel þegnar.
Síðan var ég líka að spá hvort það væri eitthvað vit í AMD eða hvort ég ætti að halda mig við Intel.
Þessi vél er ekki mikið notuð í þunga leiki, aðallega almenna vinnslu.
MBK
Bjarni
Ég er með nokkuð gamla tölvu sem mig langar að uppfæra örlítið. Budgetið er mjög lítið, 30-40 þús.
Mig minnir að ég sé með MSI 945P Neo móðurborð (ekkert gamalt eða neitt
Ég hef lítinn áhuga á að uppfæra skjákortið en aðal spurningin er hvort það sé algjört must að uppfæra móbóið eða get ég eitt meiri pening í örgjörvann?
Mér líst mjög vel á Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 1333FSB 6MB cache, en ef einhver hefur aðrar betri uppástungur þá eru þær vel þegnar.
Síðan var ég líka að spá hvort það væri eitthvað vit í AMD eða hvort ég ætti að halda mig við Intel.
Þessi vél er ekki mikið notuð í þunga leiki, aðallega almenna vinnslu.
MBK
Bjarni