Kaupa nýja tölvu
Sent: Fös 01. Jan 2010 20:37
Hef ætlað mér að kaupa nýja tölvu þar sem fartölvan er hætt að höndla leikina sem ég vill spila. Hef verið að kikja á hitt og þetta en er ekki með nógu gott vit á þessum þannig það væri frábært ef þið gætuð bent mér á einhvað. Budgetinn er u.þ.b. 100-115 þúsund. Mig vantar allt í turninn. S.s. viftur, drif, harðadisk, aflgjafa líka.