Síða 1 af 1

Kaupa nýja tölvu

Sent: Fös 01. Jan 2010 20:37
af evilscrap
Hef ætlað mér að kaupa nýja tölvu þar sem fartölvan er hætt að höndla leikina sem ég vill spila. Hef verið að kikja á hitt og þetta en er ekki með nógu gott vit á þessum þannig það væri frábært ef þið gætuð bent mér á einhvað. Budgetinn er u.þ.b. 100-115 þúsund. Mig vantar allt í turninn. S.s. viftur, drif, harðadisk, aflgjafa líka.

Re: Kaupa nýja tölvu

Sent: Fös 01. Jan 2010 20:46
af vesley
líka lyklaborð skjá og mús ? og kannski heyrnartól eða hátalara ?

Re: Kaupa nýja tölvu

Sent: Fös 01. Jan 2010 20:49
af SteiniP
Hérna er eitthvað í áttina. Þú ert kominn með ágætis tölvu ef þú bætir ~20k við budgetið.
Hvaða leiki ertu aðallega að spila?

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:

Re: Kaupa nýja tölvu

Sent: Fös 01. Jan 2010 21:00
af evilscrap
Er með skjá, lyklaborð, mús og turn, heyrnatól og allt það, vantar bara allt inní turninn :D

Re: Kaupa nýja tölvu

Sent: Fös 01. Jan 2010 21:22
af vesley

Re: Kaupa nýja tölvu

Sent: Fös 01. Jan 2010 22:01
af evilscrap
SteiniP skrifaði:Hérna er eitthvað í áttina. Þú ert kominn með ágætis tölvu ef þú bætir ~20k við budgetið.
Hvaða leiki ertu aðallega að spila?

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Þessi tölva á þá að vera 100% gamer tölva, nota tölvuna í fátt annað. Spila leiki eins og CSS, MW2, wow, Eve, fallout 3. Einhvað í þá áttina:) Hef heyrt að Dual Core 3.0 ghz sé að outperforma suma Quad cora i tölvuleikja spilun, einhvað til í því?

Re: Kaupa nýja tölvu

Sent: Fös 01. Jan 2010 23:07
af littli-Jake
evilscrap skrifaði:
SteiniP skrifaði:Hérna er eitthvað í áttina. Þú ert kominn með ágætis tölvu ef þú bætir ~20k við budgetið.
Hvaða leiki ertu aðallega að spila?

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Þessi tölva á þá að vera 100% gamer tölva, nota tölvuna í fátt annað. Spila leiki eins og CSS, MW2, wow, Eve, fallout 3. Einhvað í þá áttina:) Hef heyrt að Dual Core 3.0 ghz sé að outperforma suma Quad cora i tölvuleikja spilun, einhvað til í því?

Re: Kaupa nýja tölvu

Sent: Lau 02. Jan 2010 00:12
af Gúrú
evilscrap skrifaði:Þessi tölva á þá að vera 100% gamer tölva, nota tölvuna í fátt annað. Spila leiki eins og CSS, MW2, wow, Eve, fallout 3. Einhvað í þá áttina:) Hef heyrt að Dual Core 3.0 ghz sé að outperforma suma Quad cora i tölvuleikja spilun, einhvað til í því?

Rosalega flott quote littli-jake
En já, Core2Duo eru að outperforma quad cores í mörgum leikjum, ástæðan fyrir því er að flestir leikir í dag geta ekki nýtt alla fjóra kjarnana og jafnvel ekki meira en einn, og þ.a.l. ráða GHzin ríkjum.
Svo að í sumum leikjum þá 2.66GHz C2D>2.33GHz C2Q

Re: Kaupa nýja tölvu

Sent: Lau 02. Jan 2010 18:12
af evilscrap
Hef verið að skoða mig áfram aðeins og datt aðeins á eitt, http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1160 er með aðeins betri speccs en e8400 og 10 þúsund krónu verðmunur, afhverju væri betra að fá Intelinn?:o Og líka væri gáfaðra að detta bara beint í http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1004 staðinn?


Eða jafnvel http://www.tolvulistinn.is/vara/18983

Re: Kaupa nýja tölvu

Sent: Lau 02. Jan 2010 22:51
af evilscrap
Detta þá semsagt í AMD með DDR3 minni ?

Re: Kaupa nýja tölvu

Sent: Mið 06. Jan 2010 22:08
af Hörde
Ég ætla að vísa í það sama og ég sagði í öðrum þræði. Það er rugl að fá sér Core 2 Duo (eða 2ja kjarna örgjörva almennt) í dag nema þú fáir hann ódýrt.

Notaðu peninginn frekar í þeim mun betra skjákort eða 4ja kjarna örgjörva. Leikjum sem nota þá fjölgar hratt, og þá úreldast 2ja kjarna örgjörvar það líka.

Re: Kaupa nýja tölvu

Sent: Fim 07. Jan 2010 06:37
af evilscrap
Hörde skrifaði:Ég ætla að vísa í það sama og ég sagði í öðrum þræði. Það er rugl að fá sér Core 2 Duo (eða 2ja kjarna örgjörva almennt) í dag nema þú fáir hann ódýrt.

Notaðu peninginn frekar í þeim mun betra skjákort eða 4ja kjarna örgjörva. Leikjum sem nota þá fjölgar hratt, og þá úreldast 2ja kjarna örgjörvar það líka.


Jamm ákvað að skella mér á þetta:
Örri : http://www.buy.is/product.php?id_product=522
Móðurborð : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1032
Vinnsluminni : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1179
Skjákort : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1256