Síða 1 af 1

Sata bootar ekki ef IDE er ekki tengdur :S

Sent: Sun 27. Des 2009 13:45
af astro
Ég hef alltaf verið með 80Gb WD Disk (IDE) sem master og 500Gb Sata disk sem geymsluplássið.. tölvan er búinn að vera e-h hæg og laggandi uppá síðkastið þannig að ég ákvað að prufa að installa windowsinu bara á sata diskinn og prufa það allt saman..
Ég skipti Sata disknum í tvent.. installaði Win 7 á Sata (Í Windows, ekki með disk) og allt í lagi með það ég er núna að keyra á windowsinu á Sata disknum.
Málið er að ef ég aftengi IDE Diskinn þá bootar tölvan ekki upp windowsinu á Sata disknum.. :S WTF? Þegar ég er með þá báða tengda þá þarf ég að velja:
Windows 7
Windows XP
Hvað er til ráða ?

Re: Sata bootar ekki ef IDE er ekki tengdur :S

Sent: Sun 27. Des 2009 16:30
af dori
Ég held að það sé ekki MBR á sata disknum. Basically þá ertu að nota IDE diskinn til að ræsa windows 7 af sata disknum.

Ég held að þetta ætti að laga vandamálið.

Re: Sata bootar ekki ef IDE er ekki tengdur :S

Sent: Sun 27. Des 2009 16:32
af Narco
Gæti trúað því að MBR fællinn sé á ide diskinum, kann ekki sjálfur að færa hann þó að ég hafi gert það áður en búinn að gleyma því.
Ef þú ætlar að nota aðeins W7 þá skrifaru hann bara á disk og setur upp aftur með því að boota upp á geislanum, getur aftengt ide diskinn á meðan þó svo það ætti ekki að skipta máli. Gangi þér vel með þetta.