msi 260 GTX að bögga mig
Sent: Sun 27. Des 2009 01:40
Einsog kemur fram í titlinum er ég með Msi 260 GTX sem er að bögga mig. Ég hef reynt að setja vélina mína þanning upp að það heyrist ekki of mikið í henni, en hún haldi samt nægilega góðri kælingu þegar ég er að spila leiki.
Núna hinsvegar er þanning mál með vexti að það heyrist alveg ótrúlega mikið í þessum tveimur pínulitlu viftum á kortinu, og þó svo að skjákortið sé alveg kalt, t.d. ef ég er bara með firefox og msn opið þá virðist vera talsvert hljóð í viftunum, einsog það sé bara ein stilling á þeim, svoldið svona on/off dæmi.
Svo ég var að spá, hef ég eithverja möguleika varðandi að skipta þessu drasli út? ég er með viftu sem blæs beint undir skjákortið, staðsett í hliðinni á turninum, svo ég hef velt fyrir mér að taka þær úr sambandi, en þá þyrfti ég að opna turninn og setja þær aftur í samband þegar ég fer í t.d. leik.
Eithverjar hugmyndir?
Núna hinsvegar er þanning mál með vexti að það heyrist alveg ótrúlega mikið í þessum tveimur pínulitlu viftum á kortinu, og þó svo að skjákortið sé alveg kalt, t.d. ef ég er bara með firefox og msn opið þá virðist vera talsvert hljóð í viftunum, einsog það sé bara ein stilling á þeim, svoldið svona on/off dæmi.
Svo ég var að spá, hef ég eithverja möguleika varðandi að skipta þessu drasli út? ég er með viftu sem blæs beint undir skjákortið, staðsett í hliðinni á turninum, svo ég hef velt fyrir mér að taka þær úr sambandi, en þá þyrfti ég að opna turninn og setja þær aftur í samband þegar ég fer í t.d. leik.
Eithverjar hugmyndir?