Síða 1 af 1

vandamál með 100hz með winxp - HD5770

Sent: Lau 26. Des 2009 18:36
af ingibje
sælir, langaði að athuga hvort þið gætuð hjálpað mér með HD5770 frá ati.

málið er að ég get ekki fengið 100hz, ég er búin að búa til monitor.inf og það virkar allveg í w7, ég get fengið 100hz þar.
enn svo í xp þá fer ég í catalyst og þar kemur bara "maximum reported hz 85" einhvað í þá áttina og það er allveg sama hvað ég geri ég næ ekki að fá 100hz. ég er með hansol Túbúskjá sem ég get auðveldlega fengið upp í 100hz ef ég skelli 6600gt eða 9500gt korti í tölvunna :l

búin að prófa reforce, powerstrip og svipuð forrit. það virkar ekki að "force-a" 100hz.

ástæðan er að ég spila counter-strike 1.6 og hann er óspilanlegur í w7 og Mig vantar 100hz fyrir hann í windows xp.

öll hjálp væri vel þegin :) mjög súrt að fá nýtt skjákort og það hefur ekkert verið neitt nema vesen með allt í kringum það.
þetta er í fyrsta og síðasta sinn sem ég fæ mér kort frá ATI !

Re: vandamál með 100hz með winxp - HD5770

Sent: Lau 26. Des 2009 18:49
af MrT
"...and hardware control over refresh rates - with floating point precision - ensure you're never stuck at just 60Hz no matter what OS you're using."

http://www.entechtaiwan.com/util/ps.shtm

Re: vandamál með 100hz með winxp - HD5770

Sent: Lau 26. Des 2009 19:20
af Gunnar
ingi þú átt bara ekkert að vera í 1.6
átt bara að halda þig við source. ekkert flóknara en það. :wink:

Re: vandamál með 100hz með winxp - HD5770

Sent: Lau 26. Des 2009 19:31
af ingibje
gæti aldrei hugsað mér að fara í source enda allt annar leikur og 1.6 og hvað varðar powerstrip þá virkar það ekki.

Re: vandamál með 100hz með winxp - HD5770

Sent: Lau 26. Des 2009 20:01
af Hnykill
Farðu í Start takkan og "Run".. skrifaðu "dxdiag.exe" þegar það er komið farðu í flipan lengst uppi til hægri sem stendur "more help" og þar neðst niðri er flipi sem heitir "override" og skellir 100Hz þar inn ;) ..works all the time.

Re: vandamál með 100hz með winxp - HD5770

Sent: Lau 26. Des 2009 20:18
af ingibje
þakka þér fyrir þetta, þetta virkaði ekki :l ég er allveg á endagötu með þetta :l

Re: vandamál með 100hz með winxp - HD5770

Sent: Lau 26. Des 2009 21:52
af Hnykill
þá er skjárinn hjá þér eflaust bara með "plug and Play" driverana inni sem leyfir ekki meira en 85 Hz. sem passar vel því þegar maður setur nýtt skjákort í tölvu þá finnur hún kortið og setur alltaf "plug and Play" inn fyrir skjáinn ..ákveðinn standard bara :/

þegar þú hægri klikkar á desktop og ferð í properties og þar sem maður breytir upplausninni á að standa t.d Plug and Play monitor on "nafnið á skjákortinu þínu" ..stendur plug and play þar?? ef svo er þarftu að setja driverana inn fyrir skjáinn þinn ef þú ætlar að keyra hann á hærra en 85Hz.

Re: vandamál með 100hz með winxp - HD5770

Sent: Lau 26. Des 2009 22:27
af ingibje
ég er búin að því.... það er það sem virkaði i windows 7 hjá mér enn virkar ekki í xp. dcc virðist ekkert virka í xp r some.
þetta er voða skrítið og gerist eingöngu með hd5770 kortið. ég er bæði með 6600gt og 9500gt og það er ekkert vesen með
hz þar. svo læt ég hd5770 og ekkert virkar...þetta virðist allt tengjast catalyst eða eikkad...fyrsta og seinasta sinn sem ég kaupi kort frá ati :l