Síða 1 af 1

Vantar smá sound hjálp

Sent: Fös 25. Des 2009 18:18
af g0tlife
ég keipti fyrir systir mína SW-N5.1 1000 Multimedia 5.1 CH Surround System í jólagjöf og er að setja það upp en það er vesen.

Fyrst kom mjög látt hljóð og ekkert bassabox svo fór ég í Sound Effect Maneger í control panel og gerði sound chekk þar þá virka hátalarnir þegar ég spila tónlist frá itunes en ekkert bassabox. Svo fór ég á youtube og spilaði lag þá kom það aftur svona látt en gat spilað frá itunes í hæðsta samt sem áður en ekki með bassabox.

Veit einhver hvað hægt er að gera ? Ég hélt að soundið mundi bara sjálfkrafa í Sound And Audio Devices og þar inni er Default device í sound playback í Realtek AC97 Audio

Endilega hjálpa ef þið getið