Síða 1 af 1
.exe skrá á minnislykli.
Sent: Fös 25. Des 2009 17:22
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar,
Er að spá í er hægt að láta .exe skrá auto boota á minnislykli, þannig að ég læt .exe skrá á minnislykilinn og þegar ég sting lyklinum í usb-ið þá auto bootar .exe skráin upp?
kv.Tiesto
Re: .exe skrá á minnislykli.
Sent: Fös 25. Des 2009 17:37
af Opes
autorun.inf
Re: .exe skrá á minnislykli.
Sent: Fös 25. Des 2009 17:45
af BjarkiB
Og hvernig stillir maður það? :/
Re: .exe skrá á minnislykli.
Sent: Fös 25. Des 2009 17:55
af Gúrú
Re: .exe skrá á minnislykli.
Sent: Fös 25. Des 2009 17:56
af hsm
Farðu í notepad og skrifaðu
[autorun]
open=NafniðÁSkránni.exe
Vistaðu það svo sem autorun.inf skrá og setur hana svo á usb lykilinn "fremst að sjálfsögðu
Re: .exe skrá á minnislykli.
Sent: Fös 25. Des 2009 18:02
af BjarkiB
hsm skrifaði:Farðu í notepad og skrifaðu
[autorun]
open=NafniðÁSkránni.exe
Vistaðu það svo sem autorun.inf skrá og setur hana svo á usb lykilinn "fremst að sjálfsögðu
Þakka, skal prufa þetta. En hvernig save-a ég skrána sem autorun.inf? eða á nafnið bara að vera það?
Re: .exe skrá á minnislykli.
Sent: Fös 25. Des 2009 18:13
af Gúrú
Tiesto skrifaði:hsm skrifaði:Farðu í notepad og skrifaðu
[autorun]
open=NafniðÁSkránni.exe
Vistaðu það svo sem autorun.inf skrá og setur hana svo á usb lykilinn "fremst að sjálfsögðu
Þakka, skal prufa þetta. En hvernig save-a ég skrána sem autorun.inf? eða á nafnið bara að vera það?
Lætur það bara sem skráarendingu handvirkt.
Re: .exe skrá á minnislykli.
Sent: Fös 25. Des 2009 18:35
af BjarkiB
Núna þegar ég búinn að gera þetta og læt lykilinn í þá kemur þessi skjár upp (mynd að neðan)

Og ef ég vel fyrsta möguleikan þá kemur upp mappan með setup-inu
Og ef ég vel seinni þá gerist ekkert ofc. Nema hvernig fæ ég möguleikan upp til að setup-ið kemur beint upp?
Re: .exe skrá á minnislykli.
Sent: Lau 26. Des 2009 11:51
af BjarkiB
Vantar ennþá hjálp?