Síða 1 af 1

Low profile skjákort

Sent: Fim 24. Des 2009 04:36
af Elmar
er að fara versla mér skjákort.. sé að sum skjákort eru merkt undir low-profile.. hvað er "low-profile" skjákort?

Re: Low profile skjákort

Sent: Fim 24. Des 2009 04:57
af Frost
Það eru þessi svokölluðu "skrifstofu kort" :D Annars ef að þú ert að fara að uppfæra eitthvað ekki vera að fá þér low profile kort.

Re: Low profile skjákort

Sent: Fim 24. Des 2009 05:17
af Elmar
ok takk fyrir þetta.

Re: Low profile skjákort

Sent: Fim 24. Des 2009 06:54
af Hnykill
Low Profile.. bara eins og felgur á bílum. þunnt lag af nauðsynlegu efni.. ekkert meira en það =)

Re: Low profile skjákort

Sent: Fim 24. Des 2009 13:31
af lukkuláki
Þetta er low profile kort stundum líka kallað half heigth = ísl. hálf hæð eða HH
(sjáðu hvað járnið er "stutt")
Mynd

Þetta er Full height kort FH eða bara venjulegt.
Mynd

Low Profile er ætlað í "þunna" kassa eins og þennan
þar sem FH kort einfaldlega kemst ekki í nema með millistykki "riser" sem er líka hægt að fá. Allavega í DELL :)

Mynd

Stundum er eini munurinn hæðin á járninu sem festir kortið í kassann með skrúfu og þá fylgja bæði járnin með þannig að kortið passar í alla kassa.

Re: Low profile skjákort

Sent: Fim 24. Des 2009 13:32
af binnip
Er HD2400 512 ekki lowprofile ? annars á ég eitt þannig handa þer .