Síða 1 af 1

Nota fartölvuskjá með annarri tölvu?

Sent: Fim 24. Des 2009 01:17
af Arkidas
Var að kaupa mér svona til að spila PS2 með tölvuskjá: http://www.computer.is/vorur/7263/
Virkar ágætlega með Samsung 226BW skjánum mínum en ég var hins vegar að spá hvort það væri einhver möguleiki að ég gæti notað þetta með 17" fartölvuskjánum mínum (Toshiba Satellite Pro P300). Er til eitthvað stykki til að nota fartölvuskjái svona stand-alone með öðrum búnaði en fartölvunni sjálfri?

Re: Nota fartölvuskjá með annarri tölvu?

Sent: Fim 24. Des 2009 02:22
af einarhr
þú verður þá líklega að fá þér sjónvarpskort í fartölvuna svo að þetta virki eins og þú ert að tala um.
td svona: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_66&products_id=4716

Re: Nota fartölvuskjá með annarri tölvu?

Sent: Fim 24. Des 2009 02:33
af Arkidas
Æ það borgar sig ekki. Verð bara að reyna að stela þessum 226BW skjá af fjölskyldunni núna um jólanætur. Takk samt (: