Síða 1 af 1

Er til hýsing með innbyggðum straumbreyti OG eSATA tengi ?

Sent: Fim 24. Des 2009 00:21
af Glazier
Ég var að spá..
Er til hýsing utan um 3,5" diska sem er með innbyggðum straumbreyti og eSATA tengi utaná? Ég veit að það er til hýsing með eSATA tengi utaná en hef ekki séð þær með eSATA tengi utan á og innbyggðum straumbreyti (sem er allgjört skilyrði)
Ég hef nefnilega ekki góða reynslu af hýsingum sem eru ekki með innbyggðum straumbreyti :)
ef þið vitið um einhverja hýsingu endilega komið með nafnið á henni :D

Re: Er til hýsing með innbyggðum straumbreyti OG eSATA tengi ?

Sent: Fim 24. Des 2009 01:13
af Matti21

Re: Er til hýsing með innbyggðum straumbreyti OG eSATA tengi ?

Sent: Fim 24. Des 2009 01:20
af Glazier
Matti21 skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPath=224_226_241&products_id=4591

Var einmitt að enda við að finna þessa hýsingu :P

Re: Er til hýsing með innbyggðum straumbreyti OG eSATA tengi ?

Sent: Fim 24. Des 2009 01:50
af Meso
Ég er sjálfur með nokkra Sarotech hardbox og er ég mjög sáttur með þá, eru einmitt með innbyggðu psu og eSata

Re: Er til hýsing með innbyggðum straumbreyti OG eSATA tengi ?

Sent: Fim 24. Des 2009 02:03
af Glazier
Meso skrifaði:Ég er sjálfur með nokkra Sarotech hardbox og er ég mjög sáttur með þá, eru einmitt með innbyggðu psu og eSata

Já, ég klikkaði á því þegar ég keypti mér minn 1 TB flakkara að borga ekki 2 þús. aukalega og fá þá hýsingu með eSATA tengi líka.. er með Sarotech hýsingu og er bara sáttur með hana svona fyrir utan að það væri næs að vera með eSATA tengi :)