Síða 1 af 1

GTX 295 + vil álit á setupi

Sent: Sun 20. Des 2009 20:33
af Enginn
Intel Core i7 920 @ 2.66GHz
Corsair TR3X6G1600C8D Dominator 6 GB 3x2 GB PC3-12800 1600MHz 240-Pin DDR3 Core i7 Memory Kit
Western Digital Caviar Black 1 TB 7200 rpm
Antec 1200 kassi
Corsair CMPSU-750TX 750-Watt TX Series
Gigabyte GA-EX58-UD5 Motherboard
Cooler Master V8
EVGA GeForce GTX295 Co-op Edition 1792MB DDR3 - þessi týpa nákvæmlega


Hvernig líst ykkur á þetta?

Re: GTX 295 + vil álit á setupi

Sent: Sun 20. Des 2009 20:42
af Nariur
mjög flott setup þó enginn með viti myndi fá sér GTX 295 í dag... annaðhvort ATI 5870 eða 5970 væri betri kostur. Ertu að pæla í að kaupa þetta? nýtt/notað?

Re: GTX 295 + vil álit á setupi

Sent: Sun 20. Des 2009 22:11
af Drone
Reyndar er GtX295 betra en 5870.... kostar hinsvegar talsvert meira.
5970 er hinsvegar on top.

Re: GTX 295 + vil álit á setupi

Sent: Sun 20. Des 2009 22:30
af vesley
Drone skrifaði:Reyndar er GtX295 betra en 5870.... kostar hinsvegar talsvert meira.
5970 er hinsvegar on top.



hefur rangt fyrir þér 5870 er betra en ekki í öllu munar aðeins örfáum prósentum.

reyndar er ansi erfitt að fjá 5850-5870-5970 . vegna skorts á þeim.

Re: GTX 295 + vil álit á setupi

Sent: Sun 20. Des 2009 22:50
af Frost
Drone skrifaði:Reyndar er GtX295 betra en 5870.... kostar hinsvegar talsvert meira.
5970 er hinsvegar on top.


GTX 295 er eins os AGP kort miðað við 5870 :P. Ekki dæma vöru eftir verði.

Re: GTX 295 + vil álit á setupi

Sent: Sun 20. Des 2009 23:49
af Drone

Re: GTX 295 + vil álit á setupi

Sent: Mán 21. Des 2009 01:17
af Frost
Drone skrifaði:http://www.tomshardware.co.uk/geforce-310-5970,review-31747-7.html

er ekki að dæma vöru eftir verði


Still... 5870 og 5970 ftw!

Re: GTX 295 + vil álit á setupi

Sent: Mán 21. Des 2009 02:49
af Orri
GTX 295 er DirectX 10 kort.
HD 5870 og 5970 eru DirectX 11 kort.
;)

Re: GTX 295 + vil álit á setupi

Sent: Mán 21. Des 2009 02:57
af vesley
kannski íhuga aðra kælingu en v8 getur fengið betri fyrir peninginn.