Síða 1 af 1

Villa við uppsetningu á Nerov9.4.26.0

Sent: Fös 18. Des 2009 18:28
af bjorn13
Er að reyna að setja upp þetta forrit. Þegar búið er að keyra exe skrána í gegnum WinRAR þá kemur eftirfarandi villa:
! Cannot execute "C:\Users\Notandi\AppData\Local\Temp\Rar$EX28.638\Nero v9.4.26.0 Reloaded.exe"
og vírusvörnin gefur frá sér viðvörun um Trojan Horse.

Veit einhver hvað er til ráða?

Re: Villa við uppsetningu á Nerov9.4.26.0

Sent: Fös 18. Des 2009 19:24
af Gúrú
Þú ert að reyna að loada trójuhesti úr WinRAR skrá og skilur ekki hvað er að gerast?
WinRAR loadar trójuhestinum í temp skráarstaðinn til að opna hann svo, en vírusvörnin skynjar trójuhest og drepur hann á staðnum.
Case closed.

Re: Villa við uppsetningu á Nerov9.4.26.0

Sent: Fös 18. Des 2009 20:03
af bjorn13
ok, það er nefnilega stundum að vírusvörnin skynjar trojan þegar um er að ræða Keymaker eða Keygen, þótt ekkert slíkt sé furir hendi. Það virðist því sem Trojan Horse sé í öllum Nero forritum sem maður sækir sér á netið! Takk fyrir aðstoðina.