Síða 1 af 1

Vesen með hljóð..

Sent: Mið 16. Des 2009 23:56
af 5kall
Ég keypti mér svona á dögunum..

http://tolvulistinn.is/vara/17831

Það stendur að ég geti spilað (.mkv) files þarna en þegar ég reyni að spila það þá kemur ekkert hljóð !

Hljóðið virkar á öllum öðrum fileum bara ekki .mkv


Væri geðveikt ef einhver vissi lausn við þessu !

Re: Vesen með hljóð..

Sent: Fim 17. Des 2009 00:50
af ElbaRado
Ef .mkv skrárnar eru með DTS hljóði þá geturu ekki spilað þær beint úr þessu tæki..

Re: Vesen með hljóð..

Sent: Fim 17. Des 2009 01:01
af 5kall
Hvernig sé ég hvort að þær séu með dts hljóð eða ekki ? eru kanski allar .mkv þannig ?

og þakka þér fyrir svarið ;)

Re: Vesen með hljóð..

Sent: Fim 17. Des 2009 01:09
af ElbaRado
Átt að geta séð það með þessu forriti http://mediainfo.sourceforge.net/is/Download nei ekki allar sumar eru í AC-3 það eru til forrit til að breyta skránum.

Re: Vesen með hljóð..

Sent: Fim 17. Des 2009 01:15
af 5kall
okei thx alot ;) var mikið að bögga mig !

Re: Vesen með hljóð..

Sent: Fim 17. Des 2009 01:34
af 5kall
Ég dl þessu og það kemur að hljóðið á myndinni sem ég gat ekki spilað er "1 audio stream: AC-3"

Eitthver svör við því ? :D

Re: Vesen með hljóð..

Sent: Þri 22. Des 2009 12:30
af ElbaRado
Voða fátt um svör:/ hef heyrt voða lítið um það..... herna er einn spjall þráður http://wdtvhd.com/index.php?showtopic=3416

Re: Vesen með hljóð..

Sent: Þri 22. Des 2009 15:35
af Halli25
Getur farið 3 leiðir:

1: náð þér í forrit til að converta hljóðinu.
kostir: ódýrt
ókostir: vesen að gera við hverja mynd og færð ekki full hljóðgæði

2: keypt þér heimabíógræjur með Optical in eða sjónvarp með hdmi og dts hljóði
kostir: handhægt og færð besta mögulega hljóð
ókostir: dýrt

3: Selt wd tv og fengið þér wd tv live eða aðra tv flakkara sem geta downgrade'að dts hljóð
kostir: færð inn netmöguleika(youtube, mediastreaming af tölvum o.fl.)
ókostir: kostar og færð ekki fullt hljóðgæði nema þú eigir dts græjur.