Síða 1 af 1
Lyklaborð
Sent: Mán 14. Des 2009 22:47
af Tropical
Re: Lyklaborð
Sent: Mán 14. Des 2009 22:49
af Frost
Hef prófað bæði og mér finns Media 600 miklu betra. Ef þú setur upp logitech setpoint geturðu notað multimedia takka. Alveg frábært lyklaborð.
Re: Lyklaborð
Sent: Mán 14. Des 2009 23:00
af Tropical
Frost skrifaði:Hef prófað bæði og mér finns Media 600 miklu betra. Ef þú setur upp logitech setpoint geturðu notað multimedia takka. Alveg frábært lyklaborð.
já okay mér fanst það líka helvíti töff

og ódýrt

Re: Lyklaborð
Sent: Mán 14. Des 2009 23:00
af Frost
Tropical skrifaði:Frost skrifaði:Hef prófað bæði og mér finns Media 600 miklu betra. Ef þú setur upp logitech setpoint geturðu notað multimedia takka. Alveg frábært lyklaborð.
já okay mér fanst það líka helvíti töff

og ódýrt

Er það ekki málið þá?

Re: Lyklaborð
Sent: Mán 14. Des 2009 23:20
af Lallistori
media 600 klárlega , er með eitt svona og er bara virkilegea þægilegt

Re: Lyklaborð
Sent: Mið 16. Des 2009 19:39
af bixer
fer eftir fólki, ég á Logitech Media 600. finnst það mjög gott (er reyndar að fara að kaupa mér g15) það besta sem ég sá við það voru flýtihnapparnir/media takkarnir..
Re: Lyklaborð
Sent: Mið 16. Des 2009 19:56
af Lexxinn
logitech 600 á gömlu gerðina vinur minn 600 og ég elska þessi lyklaborð hata hitt borðið annar vinur minn á svoleiðis og það er déskotans óþæginlegt að mínu mati
Re: Lyklaborð
Sent: Mið 16. Des 2009 20:07
af jagermeister
UltraX naaaammmmmm það er svo úúberþægilegt mæli eindregið með því!
Re: Lyklaborð
Sent: Mið 16. Des 2009 21:05
af Hnykill
jagermeister skrifaði:UltraX naaaammmmmm það er svo úúberþægilegt mæli eindregið með því!
búinn að eiga 2 svona borð.. er oft fullnálægt með kaffibollann, ehemm :Þ þetta er besta borð sem ég hef prufað. sérstaklega í FPS leikjum, svona low-profile takkar muna miklu, og eins og þú segir, ekkert smá þægilegt og smooth.