Síða 1 af 1

Yfirklukkun ?

Sent: Mið 09. Des 2009 21:19
af isr
er með intel core 2 cpu 6400 2.13ghz,er hægt að klukka þennan,ef það hægt gæti þá einhver leiðbeint mér hvernig það er gert..

Re: Yfirklukkun ?

Sent: Mið 09. Des 2009 21:37
af chaplin
Minn 6420 er núna að keyra á 3.8 GHz, verður samt að vera með góða kælingu! Lestu þig til um á netinu, 100 leiðbeiningar..

Re: Yfirklukkun ?

Sent: Mið 09. Des 2009 22:23
af isr
Búinn að græja þetta,fór með hann í 3.04 ghz..

Re: Yfirklukkun ?

Sent: Mið 09. Des 2009 22:47
af chaplin
Vona að þú sért með góða kælingu þótt þú þurfir ekki að hækka voltin fyrr en þú sækist yfir 3.2GHz..

Re: Yfirklukkun ?

Sent: Fim 10. Des 2009 00:05
af isr
Vona að þú sért með góða kælingu þótt þú þurfir ekki að hækka voltin fyrr en þú sækist yfir 3.2GHz..


Ég þarf að bæta við kælinguna,hitinn á örgjörvanum hækkaði um 10 gráður,úr 40 í 50 gráður..
Er þorandi að klukkan meira.?

Re: Yfirklukkun ?

Sent: Fim 10. Des 2009 00:08
af SteiniP
isr skrifaði:
Vona að þú sért með góða kælingu þótt þú þurfir ekki að hækka voltin fyrr en þú sækist yfir 3.2GHz..


Ég þarf að bæta við kælinguna,hitinn á örgjörvanum hækkaði um 10 gráður,úr 40 í 50 gráður..
Er þorandi að klukkan meira.?

Er þetta idle eða load hiti?

Re: Yfirklukkun ?

Sent: Fim 10. Des 2009 00:35
af chaplin
SteiniP skrifaði:
isr skrifaði:
Vona að þú sért með góða kælingu þótt þú þurfir ekki að hækka voltin fyrr en þú sækist yfir 3.2GHz..


Ég þarf að bæta við kælinguna,hitinn á örgjörvanum hækkaði um 10 gráður,úr 40 í 50 gráður..
Er þorandi að klukkan meira.?

Er þetta idle eða load hiti?

Mjög pínu viss um að það sé idle hitinn, ef svo er, mæli ég með að þú undirklukkir aftur eða fáir þér betri kælingu!

Re: Yfirklukkun ?

Sent: Fim 10. Des 2009 00:37
af isr
Er þetta idle eða load hiti?


idle. ég stillti cpu warning temperature á 60 gráður,ég geri nú ráð fyrir því að hitinn fari upp ef tölvan fer að gera eitthvað annað enn að vafra á netinu..

Re: Yfirklukkun ?

Sent: Fim 10. Des 2009 00:45
af chaplin
62.2°C er maxið fyrir þennan kjarna, be warned.