Síða 1 af 1

Smá vandamál með sjónvarpsflakkara.

Sent: Mið 09. Des 2009 20:05
af Snorrmund
Er með Unicorn Mvix MV-5000U sem er farinn að hegða sér eitthvað undarlega. Ég get skoðað allt inná honum þegar hann er tengdur við sjónvarp og byrjað að horfa á bíómyndir en hann frýs vanalega eftir ca. 30-50mín.
Svo þegar ég tengi hann við tölvu þá kemur hann upp í My Computer en ef ég reyni að opna hann þá biður tölvan mig um að formatta diskinn. Veit einhver hvað gæti verið að hjá mér ?

Re: Smá vandamál með sjónvarpsflakkara.

Sent: Mið 09. Des 2009 21:45
af Some0ne
Prófaðu að tengja hann beint í tölvuna, þ.a.s inní kassanum við SATA/IDE tengi þar og gá hvernig hann lætur þar.

Annars geturu prófað að keyra SpinRite á diskinn, lítur út fyrir að annaðhvort stýringin í hýsingunni sé að gefa sig eða að diskurinn sjálfur sé að deyja.

Re: Smá vandamál með sjónvarpsflakkara.

Sent: Mið 09. Des 2009 23:35
af Snorrmund
Er bara með fartölvur á mér eins og er, held að hann sé í ábyrgð ennþá.. Læt þá skoða þetta.