Síða 1 af 1

Mac stýrikerfi á pc

Sent: Mið 09. Des 2009 02:16
af Black
Get ég ekki keypt mér mac stýrikerfi og sett það upp á PC tölvuna mína.. ? :?:

Re: Mac stýrikerfi á pc

Sent: Mið 09. Des 2009 02:23
af Viktor

Re: Mac stýrikerfi á pc

Sent: Mið 09. Des 2009 02:26
af Black
Sallarólegur skrifaði:http://tinyurl.com/ykj2hw7


Þetta er allt frá 2005, þegar tölvunar voru með alltannan örgjörva, núna er mac bara með sömu íhluti og pc,

Re: Mac stýrikerfi á pc

Sent: Mið 09. Des 2009 02:46
af Viktor
Black skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:http://tinyurl.com/ykj2hw7


Þetta er allt frá 2005, þegar tölvunar voru með alltannan örgjörva, núna er mac bara með sömu íhluti og pc,

Results 1 - 10 of about 57,400,000 for can i run mac on a pc. (0.11 seconds)

Re: Mac stýrikerfi á pc

Sent: Mið 09. Des 2009 03:00
af Pandemic
Sallarólegur skrifaði:
Black skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:http://tinyurl.com/ykj2hw7


Þetta er allt frá 2005, þegar tölvunar voru með alltannan örgjörva, núna er mac bara með sömu íhluti og pc,

Results 1 - 10 of about 57,400,000 for can i run mac on a pc. (0.11 seconds)


Þetta er svæði til að ræða um hluti og veita aðstoð, ekki til að benda öðrum á google.
Eitt svona í viðbót og ég sparka þér.

Re: Mac stýrikerfi á pc

Sent: Mið 09. Des 2009 03:07
af Viktor

ATI Catalyst Control Center neytar að starta.

Sent: Mið 09. Des 2009 03:49
af BjarniTS
Mynd*

*Sorry !

Re: ATI Catalyst Control Center neytar að starta.

Sent: Mið 09. Des 2009 04:36
af andrespaba
BjarniTS skrifaði:Er að setja upp gamla vél bara til að vinna nokkura hluti sem að eiga að birtast á skjá.
...
Þessi vél er btw ekki tengd með neinum skjá heldur nálgast ég hana bara í gegn um remote.


Stundum að ræna þræði ekki svona rosalega.. haha

Re: Mac stýrikerfi á pc

Sent: Mið 09. Des 2009 12:28
af coldcut
mér sýnist Bjarni vera á vitlausum þræði #-o

Re: Mac stýrikerfi á pc

Sent: Mið 09. Des 2009 12:39
af kizi86
http://www.hackintosh.com/

kiktu lika a þessa síðu..

Re: Mac stýrikerfi á pc

Sent: Mið 09. Des 2009 12:43
af GrimurD
http://forum.osx86scene.com/index.php
http://pcwizcomputer.com/ipcosx86/?page_id=96

Þetta er frekar mikið vesen sérstaklega því það eru ekki til driverar fyrir allar gerðir pc vélbúnaðar. Gerði þetta með ferðatölvuna mína og þurfti að installa 5x áður en ég náði að gera það rétt. Endaði síðan þannig að ég gat ekki notað þetta því það voru ekki til driverar fyrir þráðlausa netkortið hjá mér(eru þó komnir núna). Virkaði alveg ágætlega það sem virkaði, fannst þetta samt ekki þess virði.