Núna finnst mér eins og það heyrist meira í biluðu viftunni minni í Fartölvunni þegar ég er í Win , heldur en í Ubuntu.
Þá meina ég "skrölt hljóð" sem hefur verið í viftunni alltaf , og hefur ekkert að gera með hvað mikið hún er að vinna.
Getur þetta verið ?