Síða 1 af 1

Stuðningur við Sata

Sent: Sun 06. Des 2009 17:49
af ElbaRado
Ég er með þetta http://www.xiew.com/product-detail/msi/k8nm-fisr/ móðurborð í servernum heima. Og það er eitt sata power supply á aflgjafanum. Get ég set t.d þennan http://buy.is/product.php?id_product=181 í tölvuna?
Ég er með nokkra IDE diska fyrir í honum.

Ég veit voða lítið um þetta þannig að það væri flott að fá svar :)

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Sun 06. Des 2009 18:01
af SteiniP
Já þú getur notað þennan.

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Sun 06. Des 2009 18:02
af ElbaRado
Snild! og þá væntanlega alla SATA2 diska? fer tölvan ekkert að væla ef ég er bæði með ide og SATA?:P

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Sun 06. Des 2009 18:13
af SteiniP
ElbaRado skrifaði:Snild! og þá væntanlega alla SATA2 diska? fer tölvan ekkert að væla ef ég er bæði með ide og SATA?:P

Nei nei það er í góðu lagi. Þú gætir í mesta lagi þurft að færa jumperinn á disknum til að stilla hann á SATA1 mode.

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Sun 06. Des 2009 20:51
af ElbaRado
Þakka þér kærlega fyrir hjálpina!:)

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Sun 06. Des 2009 21:00
af Narco
Þú getur verið með 2 s-ata inná þetta móðurborð.

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Sun 06. Des 2009 21:03
af ElbaRado
já en eru ekki öðruvísi power tengi í S-ata en í IDE(Pata)? og er ekki gagna tengin eins á Sata og Sata2?

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Sun 06. Des 2009 21:09
af SteiniP
ElbaRado skrifaði:já en eru ekki öðruvísi power tengi í S-ata en í IDE(Pata)? og er ekki gagna tengin eins á Sata og Sata2?

Jú power tengin eru öðruvísi, en nánast allir SATA diskar nota 5 og 12V eins og IDE, þannig þú þarft bara molex-sata millistykki ef það er ekkert SATA á aflgjafanum.
SATA og SATA2 eru nákvæmlega eins tengi.

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Sun 06. Des 2009 21:15
af ElbaRado
Ókei þá er ég farinn að ná þessu:D er eitt sata power tengi, er mikið mál að skipta?

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Sun 06. Des 2009 21:17
af SteiniP
Þú tengir bara svona millistykki á venjulega molex tengið

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Sun 06. Des 2009 21:25
af ElbaRado
Takk fyrir hjálpina ætti að bjarga mér!

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Sun 06. Des 2009 21:25
af SteiniP
np, og ég gleymdi að linka á millistykkið :P
http://www.computer.is/flokkar/565/

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Sun 06. Des 2009 21:27
af Glazier
SteiniP skrifaði:np, og ég gleymdi að linka á millistykkið :P
http://www.computer.is/flokkar/565/

Fail ?

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Sun 06. Des 2009 21:28
af ElbaRado
Sýnist það :D

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Sun 06. Des 2009 21:43
af ElbaRado

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Sun 06. Des 2009 21:48
af SteiniP
Glazier skrifaði:
SteiniP skrifaði:np, og ég gleymdi að linka á millistykkið :P
http://www.computer.is/flokkar/565/

Fail ?

ég þarf svefn...

ElbaRado skrifaði:http://www.computer.is/vorur/1641/ þetta það?

Já. Hitt er fyrir 2 diska, held það sé samt SATA í SATA

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Fös 11. Des 2009 15:31
af ElbaRado
Ég fékk mér Sata harðann disk, hann kemur upp í disk manager og ég get gert new volume, en þegar eg er buinn að því kemur kann ekki upp í mycomputer og hann fær engan staf í diks manager..

Veit eitthver hvað er að?

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Fös 11. Des 2009 15:56
af ElbaRado
Þetta hefur verið leyst, færði sata snúruna í annað tengi á móðurborðinu.

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Fös 11. Des 2009 16:06
af ElbaRado
Nú er annað vesen efir að ég naði að formatta diskinn og hann virkaði vel í windows þá restartaði eg. Og nú vill hun ekki boot-a fer ekki lengra en Detecting ide drives... :?

Eitthver?

Re: Stuðningur við Sata

Sent: Mið 23. Des 2009 00:33
af ElbaRado
bump