DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...
Sent: Lau 05. Des 2009 20:56
Sælir,
keypti mér uppfærslu um daginn og fékk Samsung 500 GB disk sem eftir mánuð var úrskurðaður ónýtur. Móðurborðinu var skipt út í kjölfarið (sá það á nýrri MAC addressu) en viku seinna fór diskur 2 að hegða sér nákvæmlega eins. Ég setti inn ferskt W XP og update-aði það í botn en þegar ég var með FireFox í gangi (c.a. 6-7 tabs opna) og opnaði My Computer þá fraus explorer.exe og harði diskurinn byrjaði að pípa eins og í þessu vídeó nema það leið c.a. 8 sekúndur á milli bípanna þriggja... tvö hærri pitch-uð og eitt lægra: http://www.youtube.com/watch?v=YYoiH-7rAEE
Nú er hún enn í tjékki... ég veit ekki hvað getur verið að þessu drasli... á bágt með að trúa því að ég hitti á tvo nýja Samsung 500 GB HDD sem eru báðir gallaðir...
Einhverjar hugmyndir?
Kveðja úr Geimskipinu...
keypti mér uppfærslu um daginn og fékk Samsung 500 GB disk sem eftir mánuð var úrskurðaður ónýtur. Móðurborðinu var skipt út í kjölfarið (sá það á nýrri MAC addressu) en viku seinna fór diskur 2 að hegða sér nákvæmlega eins. Ég setti inn ferskt W XP og update-aði það í botn en þegar ég var með FireFox í gangi (c.a. 6-7 tabs opna) og opnaði My Computer þá fraus explorer.exe og harði diskurinn byrjaði að pípa eins og í þessu vídeó nema það leið c.a. 8 sekúndur á milli bípanna þriggja... tvö hærri pitch-uð og eitt lægra: http://www.youtube.com/watch?v=YYoiH-7rAEE
Nú er hún enn í tjékki... ég veit ekki hvað getur verið að þessu drasli... á bágt með að trúa því að ég hitti á tvo nýja Samsung 500 GB HDD sem eru báðir gallaðir...
Einhverjar hugmyndir?
Kveðja úr Geimskipinu...