Sælir,
keypti mér uppfærslu um daginn og fékk Samsung 500 GB disk sem eftir mánuð var úrskurðaður ónýtur. Móðurborðinu var skipt út í kjölfarið (sá það á nýrri MAC addressu) en viku seinna fór diskur 2 að hegða sér nákvæmlega eins. Ég setti inn ferskt W XP og update-aði það í botn en þegar ég var með FireFox í gangi (c.a. 6-7 tabs opna) og opnaði My Computer þá fraus explorer.exe og harði diskurinn byrjaði að pípa eins og í þessu vídeó nema það leið c.a. 8 sekúndur á milli bípanna þriggja... tvö hærri pitch-uð og eitt lægra: http://www.youtube.com/watch?v=YYoiH-7rAEE
Nú er hún enn í tjékki... ég veit ekki hvað getur verið að þessu drasli... á bágt með að trúa því að ég hitti á tvo nýja Samsung 500 GB HDD sem eru báðir gallaðir...
Einhverjar hugmyndir?
Kveðja úr Geimskipinu...
DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...
Er þetta örugglega úr harða disknum? Þetta hljómar eins og kassahátalari.
Ef þetta er úr disknum þá er þetta stórfurðulegt hljóð.
Ef þetta er úr disknum þá er þetta stórfurðulegt hljóð.
Re: DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...
PC-speaker? Ekki tengdur... þó svipað start-up sándinu en ég held að þetta sé alveg örugglega úr disknum.
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...
Já þetta hljómar eins og eitthvað POST warning hljóð.
En þetta er spes... ég hef heyrt ýmis skrýtin hljóð úr hörðum diskum en ekkert í líkingu við þetta. Kannski er leshausinn að festast á einhverju....
En hvað er inn í tölvunni? Öruggt að aflgjafinn sé nógu öflugur fyrir allt saman?
En þetta er spes... ég hef heyrt ýmis skrýtin hljóð úr hörðum diskum en ekkert í líkingu við þetta. Kannski er leshausinn að festast á einhverju....
En hvað er inn í tölvunni? Öruggt að aflgjafinn sé nógu öflugur fyrir allt saman?
-
Pandemic
- Stjórnandi
- Póstar: 3774
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 135
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...
Getur velverið að þú hafir lent í tveim slæmum samsung diskum í röð. Hef reyndar ekki heyrt svona hljóð hátalara á samsung disk en ég hef heyrt svipað á seagate sem kvartaði undan prentplötu.
Re: DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...
Já, 450 wött og allt nýtt... gerðist semsagt þegar Samsung-inn var einn tengdur þannig að aflgjafinn ætti að ráða við móðurborð (2 GB minni og onboard skjákort)+harðan disk... ekkert annað tengt nema geisladrif. En það verður gaman að sjá hvað kemur út úr þessu öllu saman... harði diskurinn hefur bara verið að krassa þegar ég fer inn á My Computer eða reyni að skoða einhver gögn sem eru á harða disknum. Það er svosem orðið lítið eftir til þess að bila þegar maður getur útilokað eitt... ég ætla samt að vona að þetta sé einhver mánudagseintök... sérstaklega þar sem ég á backup af öllu nema nokkrum logins og pw á hinu og þessu online... en það er yfirleitt alltaf hægt að redda því.