Eins og titillinn segir er ég að leita mér að góðu SLI móðurborði socket 775. Ætla að láta náungann hjá buy.is setja það inná þannig að það má vera hvernig sem er. Bara nógu durable , þekkt merki og ekki dýrt.
------------------------
NVM fékk Asus SLI mb frá buy.is. Buy.is er mesta snilld í heiminum. Færð vörur eftir eftirspurn, á lægra verði og Getur bara pantað og beðið eftir því.